Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 45

Skinfaxi - 01.11.1938, Blaðsíða 45
SKINFAXI 125 Þorsteinn Mýrmann: H v ö t Tileinkað Ungmennafélögunum. Látið snjallan lúður frelsis hljóma! Ljósi dreifið vítt um byggðir lands! Stælið vöðva! Drepið svo úr dróma dug' og þor, svo aukist framtak manns. Starfið rækið! Starfið eykur dyggðir. Standið vörð um heiður, frelsi, rétt! Auðgið, fegrið fósturjarðar byggðir! Fræjum andans sáið vítt og þétt! Stefnið beint, þótt straumur sé á móti. Stæling veitir lausn á rammri þraut. Vonið djarft, svo viljinn niður brjóti vanans hraun og ryðji slétta braut. Þótt eigi fáist allt, sem hugur vildi, næst ætíð meira, ef takmark hátt er sett. Rennið ei, þótt rofnum vaidið skildi. Á rétti haldið, eindregið og þétt. Tímans andi tæti hið fúna niður. Titri láð af nýjum hetjumóð. Áfram, hærra! unga þjóðin biður. Æskufjörugt rennur víkingsblóð. Allt hið bezta, er aldir liðnar skrýddi, eflið, þroskið. Notið tímann vel. Gætið hófs; það göfga jafnan prýddi. Glapráð öll og sundrung bíði hel. Á meðan sól um sumarblíða daga sveipar hlíðar, fell og ás og tind, góðfræg þróist þjóðarinnar saga; þróttauðg jafnan sé hún fyrirmynd. Þjóðin geymi þrek og fagrar dyggðir, þroskist andans göfgi hverja stund. Farsæld skreyti fósturjarðar byggðir; fram svo lengi að dunar sær við grund!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.