Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1938, Side 65

Skinfaxi - 01.11.1938, Side 65
SKINFAXl 145 ÁSur en eg tala um, livernig bezt muni að liaga starfi þessu í framtíðinni, ætla eg í stuttu máli að skýra frá starfi mínu, síöastliðið vor. LeiSbeiningarsvæSiS var Árnes- og Rangárvallasýsla, ems og áSur er getiS. Alls leiSbeindi eg á 43 bæjum. Þar af voru 35 meö eingöngu matjurtarækt, 6 bæir meS skrúSgarða, en 2 bæði með matjurta- og skrúðgarða. Eins og á þessu sést, þá voru flestir bæir með matjurtarækt, eins og eg líka tel rétt. A meðan ungmennin bafa ekki lært matjurtaræktina til fullnustu, tel eg það sjálfsagt, að þau nemi hana fyrst vel. En síðar, þegar þau eru vel á veg komin með liana, þá er ekki nema sjálfsagt að fariÖ sé að hugsa um skrúðgarðana. Þá mun eg víkja að framtíðar skipulagi mála þess- ara. Heppilegast mun vera, að reyna að fá sem flesta unglinga i bverjum hreppi, til þess að fást við garð- ræktina. Þeir ættu svo að kjósa sér formann. Þegar svo ungmennafélögin iialda fundi, geta þeir, sem við garð- ræktina fást, haldið sina sérfundi, eftir að liinum vana- legu fundarstörfum er lokið. Verkefni þessara funda væri þá: 1. ) Að formaður skýri frá, bvað vinna þurfi að jaröræktinni, þar til næsti fundur verÖur baldinn. 2. ) Einum eða fleirum félögum er falið að afla upplýsinga um einlrverja vissa spurningu eða leysa eitt- hvert visst verkefni al' hendi: T. d. hvaða kartöfluaf- brigði er bezt? Eða: Hvaða rófuafbrigði er bezt? Hver er bezta aðferðin við ræktun hvítkáls? o. s. frv. 3. ) Þátttakendur skýra minnst einu sinni á ári skrif- lega frá störfum sínum og árangri þeirra. 4. ) Spurningar koma fram. 5. ) Ýmislegt annað. Nú mun það oft verða örðugt fyrir þátttakendur, að leysa úr þeim verkefnum, sem fyrir ])á kunna að vera lögð. Þá geta þeir leitað upplýsinga og fróðleiks lijá 10

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.