Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1938, Page 12

Skinfaxi - 01.11.1938, Page 12
92 SKINFAXI það starf. Hann er ekki gefinn fyrir að vekja á sér at- hygli né auglýsa sig, og aðrir hafa lítt tekið sig fram um að benda á hann. Þess vegna er þjóðinni ekki jafn- kunnugt um það og skylt er, hve stórfellt og merkilegt starf hann hefir leyst af hendi. fslenzka þjóðin liefir átt og á marga ágæta menn að störfum, á mörgum sviðum. En engum manni er gert rangt til, þó að full- yrt sé, að enginn starfs- maður íslenzku þjóðar- innar tekur Gunnlaugi Kristmundssyni sand- grðslustjóra fram um þekkingu á starfi sínu og elju, árvekni og sam- vizkusemi í allri starf'- rækstu. Hann vinnur verk sitt til þess að ná árangri, en ekki í því skyni, að vekja athygli, enda Iiefir lionum orðið vel ágengt. Mjá hiklaust telja hann í flokki allra nýtustu og merkustu manna, sem þjóð vor á nú. En það eykur að mun hvötina til að liefja íljótt og skörulega, öfluga sókn tii fullra lieftingar uppblásturs og græðslu sanda í landinu, að enn er kostur stjórnanda við það, með slikri reynslu og þekk- ingu og slíkum mannkostum að öðru leyti, sem Gunn- laugúr Kristmundsson liefir. Gunnlaugur sandgræðslustjóri fæddist að Þverá í Núpsdal í Vestur-Húnavatnssýslu 2 . júní 1880. For- eldrar hans voru fátæk bóndahjón þar, Krislmundur Guðmundsson og Þórdís Gunnlaugsdóttir, og ólst liann upp með þeim. Kristmundur var síðast á Sönd- Gunnlaugur Kristmundsson 35 ára.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.