Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1938, Side 64

Skinfaxi - 01.11.1938, Side 64
144 SKINFAXI íildaranda. En hin bæítu skilyrSi lil starfa leggja okkur skyldur á herðar. Hefir og aldrei verið þess meiri þörf að við segðum öll samhuga í athöfn og anda: ístandi allt! Haukur Jörundarson: Leiðbeiningarstarfið í sumar. í marz síðast liðnum réði Aðalsteinn Sigmundsson mig, fyrir liönd U. M. F. í., til að leiðbeina unglingum í Árnes- og Rangárvallasýslu, í lielztu undirstöðuatrið- um garðræktar. Átti þetta að verða á komandi vori. Var þá þegar hafinn undirbúningur undir starf mitt, en vegna þess hversu seint var byrjað á honum, var hann ekki sem skyldi. Enda er ekki hægt að húast við, að liann yrði sem allra ákjósanlegastur, þar sem þessi starfsemi er alveg ný liér á landi. Og ástæðan til þess, að ekki var hægt að byrja fyrr á undirbúningi starfs þessa, var sú, að fram á síðustu stundu ríkti óvissa um, livernig standast skyldi kostnaðinn, er leiða mundi af starfsemi þessari. Og að hægt var að byrja á starfi þessu á þessu ári, er S. 1. S. að þakka. Það veitti lil starfs þessa kr. 1000,00, sem ]iað á miklar þakkir skilið fyrir. Aðal ágallinn við undirbúninginn undir leiðheiningar- starfið var sá, að svæði það, er mér var ætlað að fara um, var of stórt. Þannig, að megnið af tíma þeim, er eg hafði til umráða, fór í ferðalög, svo að viðdvölin á bæj- um þeim, er eg leiðheindi á, varð styttri en æskilegt var. Það er hyggilegra, að mínu áliti, að geta fengið sem flesta með í liverri sveit og fara þá yfir minna svæði. Því fyrst þá geta hinir ungu jarðræktarmenn starfað saman.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.