Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1940, Qupperneq 19

Skinfaxi - 01.04.1940, Qupperneq 19
SKINFAXI 19 ingar. A forystu hans og framtaki lxlýtur mjög að vella framgangur íþróltamála landsins ög gagnsemi. Er því mikið komið undir mannkostum lians og kunnáttu. Hann verður að hafa verklega lcunnáttu i sem flestum ihróttagreinum, og heizt mikla í einni eða fleirum. M er nauðsyiílegt, að hann liafi fræðilega þekkingu um íþróttir og byggingu mannslíkamans, og um almenna sálarfræði, einkum þau svið hennar, er snerta iþróttir. X’egna afskipta hans af skólunum, stjórnar hans á og eftirlits með íþróttakennslu þeirra og íþróttastarfi, er óhjákvæmilegt, að hann hafi töluverða þekkingu ó upp- eldisfræði og kennslutækni, og skiling á starfsliáttum skóla. íþróttafulllrúi verður að vera röskur maður, í fullu starfsfjöri, með ósvekktan áliuga og fær um mikil ferðalög. Er þvi vafasamt, að sami maður geti gegnt starfinu til langframa. Þess vegna gera lögin ráð fyrir, að hann sé ráðinn til takmarkaðs tíma. En endurráðn- ing sama manns kemur auðvitað til greina, þegar það þykir heppilegt. Aðalverk íþróttanefndar hlýtur að verða úthlutun þess fjár, sem ríkisvaldið leggur til íþróttamála, annað- hvort með beinum fjárveitingum ur rikissjóði, eða með því, að sjá íþróttasjóði fyrir tekjustofnum. Að öðru leyti verður aðstaða iþróttanefndar til iþróttafulltrúa noklcuð svipuð og skólanefndar til skólastjóra. Eftir mikla og vandlega íhugun komst íþróttanefnd- in, sem samdi frumvarpið, að þeirri niðurstöðu, að heppilegast væi'i og eðlilegast, að þrír menn ættu sæti í íþróttanefnd, og þeir væru valdir eins og lögin gera ráð fyrir. Að tveir nefndarmanna standi í beinni, lifandi snertingu við hina frjálsu,félagsbundnu íþróttastarfsemi áhugamanna í landinu, séu kunnugir henni og njóti ó- vefengjanlegs trausts hennar. Þau tvö félagasambönd, sem eiga að velja menn i nefndina, liafa að vísu bæði með höndum íþróttahvatningu, þjálfun og kappleiki, og samvinna þeirra hefir ætíð verið hin bezla, þau tæp 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.