Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 59

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 59
SKINFAXl 5!) Bjartmar Guðmundsson: „Að norðan“. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli í Önundarfirði ritar grein i síðasta hefti Skinfaxa, er hann nefnir: Að norðan. Það er frásaga um ferðalag hans í fyrravetur milli ung- mennafélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu. Eflir að hafa viðhaft nokkra gullhamra um þingeyska sveitamenningu yfirleitt, fræðir hann lésandann urn það, að sér hafi brugðizt vonir um ungmennafélagsskapinn þar i sýslu. Til stuðnings og staðfestingar sínu máli, bcndir hann sérstak- lega á lifnað ungmennafélaga i tiltekinni sveit: Aðaldalnum. Þar virðist hann hafa fyrirhitt ungmennafélaga á lægsta til- verustiginu, og að niðri i þeim undirheimi megi finna innstu rætur að máttleysi og meinsemdum þingeyskra ungmennafé- laga um þessar mundir. Halldór segir: „Tóhaksnautn virðist vera mjög almenn i sunnun sveitum, svo sem Aðaldal. Eg liefi hvergi verið i sveit, ]>ar sem mér hefur virzt fólkið reykja jafn almennt. Fimmtugir hændur sátu við hlið nýlega fermdra stúlkna og reyktu vind- linga.“ Áður en heilt þjóðfélag — og þó ekki væri nema hálft, eða þaðan af minna — tekur þennan vindlinga-vitnishurð hókstaf- lega trúanlegan, tel eg viðeigandi að athuga, hvað ]>essi Hall- dór hefur verið í Aðaldal og hvaða líkur eru til, að hann geti dæmt um Aðaldælinga af einhverri þelckingu. Hann hefur dvalið þar eina kvöldstund og part úr nótt, vakandi. Áður en tilkoman varð, hoðaði hann símleiðis á undan sér, að það væri vilji sinn, að koma á ungmennafélagsfund til okkar, ef við hefðnm ekkert á móti þvi. Jú, hvort það var ekki velkomið! Allir hlökkuðu til að fá svo góðan gest. Fundur var boðaður í skyndi og ákveðinn staður og stund eins og Halldór tiltók sjálfur. Aðeins hálfur annar dagur var til stefnu, svo að nú varð að hafa hraðann á, því að félag- ar eru dreifðir unt stóra sveit, og jafnvel næstu sveitir. Síðan rann sá dagur upp, eins og aðrir dagar. En hvað skeði þá? Halldór Kristjánsson símar þá öðru sinni til okkar ein- hversstaðar utan úr veröld og tilkynnir, að ekki geti hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.