Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 16
16 SKINFAXI frumvarp, um tekjuöflun fyrir íþróttasjóö. En undir því, að íþróttasjóður liaí'i fjárráð til dráttar, er það mjög komið, að íþróttalögin komi að tilætluðum notum. II. Enginn cfi getur leikið á því, að fé og fyrirhöfn, sem varið er til aulcinnar lieilbrigði þjóðarinnar, er vel varið. Eéð kemur aftur ávaxtað: beint í meiri afkastagetu þjóð- arimmar, auknu starfsþreki og lengra lífi einstakling- anna, — óbeint í betri líðan, meiri lífsgleði. Þess vegna verður að lelja það efalaust, að þjóðfélagið má flestu öðru siður til þess spara, að gera ráðstafanir lil aukinn- ar lieilbrigði. Verður í því efni fyrst og fremt að leggja á það áherzlu, að hver ung kynslóð þjóðarinnar sé var- in svo sem verða má fyrir sýkingu og lieilsuspjöllum, og að hverjum ungum einstaklingi séu tamdar þær lífs- venjur, sem leiða til Iieilbrigði og langlífis. Má þetta verða með ýmsu móti, á ýmsum sviðum. Skal bent hér á nokkur atriði, en í þeim öllum er þörf miklu víðtækari og gagngerðari ráðstafana og úrbóta ríkisvaldsins, en nú er raun á: 1. Bætt húsakynni, svo að heilsa manna spillist ekki vegna kulda, raka eða spillts lofts í híbýlum. 2. Aukin fræðsla um almenn heilsufræðiefni, svo sem næringargildi og heilbrigðisgild fæðutegunda, þýð- ingu áreynslu, hvíldar og svefns, heilbrigðisgildi ljóss og lofts, smitun og smitunarleiðir o. s. frv. 3. Útrýming eiturnautna. 4. Ráðstafanir til tryggingar þvi, að allir uppvaxandi einstaklingar fái nægilega næringu og næg fjörefni í fæðunni. 5. Nákvæmt eftirlit með heilsufari og heilbrigðisupp- eldi barna og unglinga, og aðgerðir í tíma, ef með ])arf. í því sambandi er ástæða lil að minna á brýna þörf barnasjúkrahúss. 6. Ráðslafanir til afnáms slysahættu, svo sem að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.