Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1940, Page 67

Skinfaxi - 01.04.1940, Page 67
SKINFAXi 67 I'élur Gíslason: Sainbandsniál Islands og Danmerkur. Það er nauðsynleg fyrirhyggja, að vita, hvernig :í að taka þetta mál rétt upp á ný. Á Alþingi 1928 spyr Sigurður Eggerz: Vill rikisstjórnin vinna að því, að sambandaslagasamningn- iiin verði sagl upp eins fijótt og lðg standa til? Tryggvi Þór- hallsson svarar: Já. 1937 segir Aþingi: „Vér viljum krefj- ast þess, að byrjað verði á samningum." „í öðru lagi viljum vér. enga samninga------.“ Alþingi glatar í öðru orðinu rétt- indunum til jiess að fá lögunum breytt. í grein í Eimreiðinni 1925, eftir Bjarna frá Vogi, sést, að hann hefir tekið eftir ástleysinu á landsréttindunum. Mörg tegund af útlendri nienn- ingu tekur allan hug fylgjenda sinna. Þegar fylgjendur hins útlenda skilja, að það þarf að þola landshælti og geta notað sér landgæði, og þeir þurfa til ]>ess landsréttindi, fara þeir að elska þau. „Þú komst, þegar Fróni reið allra mest á, og aflvana synir þess stóðu.“ Sveinn Björnsson útskýrði fyrir mönnum þessar setningar, sem standa í 18. grein Sambandslaganna: „Eftir árslok 1940 getur Ríkisþing og Alþingi, hvorl fyrir sig, krafizt þess, að byrjað verði á samningum um endur- skoðun laga þessara. „Nú er nýr samningur ekki gerður innan þriggja ára frá því, er krafan kom fram, og getur þá Rikisþingið eða Al- þingi, hvort fyrir sig, samþykkt, að samningur sá, sem felst í þessum lögum, sé úr gildi felldur.“ Og þessa setningu, sem stendur í 1. grein: „Danmörk og ísland eru frjáls og fullvalda riki, i sam- bandi um einn og sama konung, og um sanming þann, er felst í þessuni sambandslögum.“ jSveinn komst að þeirri niðurstöðu, að orðin: „samningur sá, sem felst í lögum þessum," merki aðeins hluta af lögun- um, og að Islendingar geti ekki gert hann ógildan með sam- þykkt, fyrr en vonlaust er um það, að Danir og íslendingar geti komið sér saman um breytingar á honum. Og að þess- ar setningar: „Danmörk og ísland eru frjáls og fullvalda ríki, í samhandi um einn og saina konung,“ séu sá hluti

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.