Skinfaxi - 01.04.1940, Page 47
SKINFAXI
47
ursetning með haka gefist eins
vel og með skóflu, einkum ef
plantað er í nýjar holur.
10. Lagfærið eldri gróður-
setningu, ef með þarf. Sting-
ið plöntum niður, eða gróð-
ursetjið þær á ný, ef frostið
hefur ýtt þeim upp úr mold-
inni. liéttið þær við, sem hall-
ast, og þjappið moldinni sam-
an kringum þær. Sprungur,
sem oft koma í holur kring-
um plöntur, þarf að stiga
rækilega saman, svo að vatn
komist ekki að rótunum, nema
gegn um mold.
11. Munið að trjáplönturn-
ar eru viðkvæmar fyrir öllum
utan að komandi áhrifum,
ekki siður en ungviði dýranna.
Rætur mcga ekki þorna eða
slilna, greinar elcki brotna nc
hörkur skaddas't. Það getur
valdið þeim sári, sem seint
eða aldrei grær, jafnvel kost-
að þær lífið. Volkist ekki
lengi með plöntur milli hand-
anna. Vandið gróðursetning-
una í hvivctna.
12. Hafið gát á að skepn-
ur komist ekki inn á gróður-
sett land. Þær bíta bæði lauf-
ið og yngstu sprotana af
plöntunum, troða þær undir
fótum og brjóta.
III.
TRJÁFRÆSÁNING.
1. Trjáfræi má sá að hausti
áður en jörð frýs, að vetri i
þíða grasrót, og að vori um
það bil, sem ldaka leysir úr
jörðu.
2. Veljið rakan jarðveg
undir fræsáningu, helzt í dá-
litluin halla, en ekki þar, sem
vatn stendur á, að sumri eða
vetri. Varizt mjög þyrkings-
lega jörð móti sól. Þar myndu
fræplönturnar þorna um of.
3. Birkifræi má dreifsá.
Rífið upp mosa, sinu og lyng
með járntenntri hrífu og
flytjið burtu af blettinum, sem
á að sá í.
4. Blandið birkifræinu vel
saman við blautan sand, i
blikkfötu eða öðru iláti. Má
gjarnan gera það einum eða
tveimur dögum áður en á að
sá því.
5. Dreifið fræinu jafnt og
þétt yfir blettinn og hrífið
það vel niður, svo að það
komist sem hezt ofan í jarð-
veginn.
(i. Fræinu mætti líka sá í
plógför þar, sem jarðvegur
heldur i sér nokkrum raka,
jafnvel í þurrviðrum.
7. Veljið helzt regndag til
að sá trjáfræinu.
8. Barrtrjáfræi er bezt að
sá í smáreiti, um 1 m. á
hvern veg og með 1 m. bili
milli reitanna. Er þá höfð
sama aðferð og þegar birki
er sáð.
9. Komist fræið eklci vel of-
an í jarðveginn, þá slráið
smágerðri mold — má vera
dálítið sendin — ofan á reit-
inn, þannig, að moldarlagið
sé að minnsta kosti jafnþyklct