Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1940, Page 51

Skinfaxi - 01.04.1940, Page 51
SKINFAXI 51 önnur nátlúruskilyrði lands- ins koma hálfa leið á móti þeim, sem leggja út í þ'á lang- ferð. Hvað vilja skólarnir i landinu, æðri sem lægri, leggja í sölurnar til a<5 endurheimta skógargróðu ri n n ? H ver j u vilja hin mörgu félög á land- inu, til sjávar og sveita, fórna af kröftum sínum í þágu trjá- ræktarinnar? Hvað vill ríkið og aðrir fjárráðamenn leggja af mörkum til að styrkja her- skara af trjáræktarinönnum, ef þeir byðu sig fram? Fallnir stofnar. Þeir menn voru ekki marg- ir, er konmir voru á fullorð- ins aldur þegar ungmennafé- lagshreyfingin tók að nema liér land, og veiltu henni sérstaka athygli og urðu stuðningsmenn hennar á þann hátt, að gerast þá þegar virkir þátttakendur í störfum og viðfangsefnum fé- laganna. En þó voru slíkir menn til, sem þannig voru skapi farnir, og meðal þeirra var Magnús Sigurösson, siðast bóndi að Litla-Iíálfalæk á Mýr- um. Fyrir hartnær 28 árum var Umf. Björn Hítdælakappi í Hraunhreppi stofnað. Stofnendur voru 2(5 að tölu, og var Magnús Sigurðsson einn þeirra. Þrátt fvrir það, þótt hann væri þá kominn nokkuð á fertugs aldur, átti hann mikinn þátt i stofnun félagsins, og var félagsmaður æ síðan, allt til dauðadags. Formaður þess var hann um nokkurt skeið og kjörinn hciðursfélagi hin síðari árin. Magnús var mörgum öðrum fremur, lieill og óskiptur ung- mennafélagi. Ilann hafði brennandi áliuga á framförum og velgengni ungmennafélagsins, og hvatti mjög til drengskap- ar og dáða, en átaldi harðlega hið gagnstæða. — Þrátt fyrir aldursmun — oft mikinn — var lionum það óhlandin ánægja, að vinna með æskunni í þessum félagsskap, hvort heklur var 4* Magnús Sigurðsson.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.