Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 51

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 51
SKINFAXI 51 önnur nátlúruskilyrði lands- ins koma hálfa leið á móti þeim, sem leggja út í þ'á lang- ferð. Hvað vilja skólarnir i landinu, æðri sem lægri, leggja í sölurnar til a<5 endurheimta skógargróðu ri n n ? H ver j u vilja hin mörgu félög á land- inu, til sjávar og sveita, fórna af kröftum sínum í þágu trjá- ræktarinnar? Hvað vill ríkið og aðrir fjárráðamenn leggja af mörkum til að styrkja her- skara af trjáræktarinönnum, ef þeir byðu sig fram? Fallnir stofnar. Þeir menn voru ekki marg- ir, er konmir voru á fullorð- ins aldur þegar ungmennafé- lagshreyfingin tók að nema liér land, og veiltu henni sérstaka athygli og urðu stuðningsmenn hennar á þann hátt, að gerast þá þegar virkir þátttakendur í störfum og viðfangsefnum fé- laganna. En þó voru slíkir menn til, sem þannig voru skapi farnir, og meðal þeirra var Magnús Sigurösson, siðast bóndi að Litla-Iíálfalæk á Mýr- um. Fyrir hartnær 28 árum var Umf. Björn Hítdælakappi í Hraunhreppi stofnað. Stofnendur voru 2(5 að tölu, og var Magnús Sigurðsson einn þeirra. Þrátt fvrir það, þótt hann væri þá kominn nokkuð á fertugs aldur, átti hann mikinn þátt i stofnun félagsins, og var félagsmaður æ síðan, allt til dauðadags. Formaður þess var hann um nokkurt skeið og kjörinn hciðursfélagi hin síðari árin. Magnús var mörgum öðrum fremur, lieill og óskiptur ung- mennafélagi. Ilann hafði brennandi áliuga á framförum og velgengni ungmennafélagsins, og hvatti mjög til drengskap- ar og dáða, en átaldi harðlega hið gagnstæða. — Þrátt fyrir aldursmun — oft mikinn — var lionum það óhlandin ánægja, að vinna með æskunni í þessum félagsskap, hvort heklur var 4* Magnús Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.