Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 33
SKINFAXI 33 Það eru iil margir æskumenn, sem eru lilaðnir lífs- þrótti og athafnaþrá, en finna sér engan tilgang. Þeir finna lcröftum sínum engan farveg og þrám sínum enga fullnægingu. Slíkt leiðir til tómleika og andlegrar fá- tæktar. Ekkert er eðlilegra en það, að þeir, sem þann- ig afneita verðmætum lífsins, hneigist að fánýtu gamni og skemmilegum nautnum. Þetta er einhver lielzta á- stæðan fyrir nautnasýki nútíðarfólks. Það er átakan- iegt hvernig nautnasýkin misþyrmir þeirri kynslóð, sem hneigist til hennar, en þó er hitt ennþá átakanlegra, að lrán veldur böli, sem fylgir börnunum í ]jriðja og fjórða lið og verður gjarnan að aldalöngu erfðaböli. Enginn veit, hversu langl eyðandi og skemmandi áhrif hennar ná. En svo mikið er víst, að með henni veldur trúleys- istízkan mannskemmdum og eymd frá kyni til kyns. Einnig ])ar sýnir það sig, að vegur vantrúarinnar er dauði. Nú er vel hægt að viðurkenna það, að vegur vantrú- arinnar sé dauði, og halda því þó fram, að lif í sann- leika sé líf í vantrú. Það er hægt að segja sem svo, að lilutskipti mannsins sé dauði. Lífið sé i raun og veru þýðingarlaust og tómt. Vantrúin sé sannleikur og sann- leikurinn vantrú. Öll trú á svokölluð æðri verðmæti sé aðeins ímyndanir og blekkingar. Það séu draumsjónir og deyfilyf þjáðra manna og þreklítilla. Eg ælla liér að henda á staðreyndir, sem mannkyns- sagan færir okkur. Það eru skýlaus sannindi. Þær stað- reyndir geta leitt hug okkar að vaxtarþrá mannsins, mikilleik og dásemd manneðlisiris. Minnizt þeirra mörgu leiðtoga, sem hafa boðað sannleika og réttlæti í óþökk samtíðarmanna sínna. Hugsið um ])að, liversu margar stórar fórnir brautryðjendur siðmenningarinn- ar hafa flutt hugsjónum sinum. Hugsið til þeirra, sem báru fram kenuingu sína og boðskap, af því að þeim var það réttlætismál, og létu það ekki aftra sér, þó að samtið þeirra fyrirliti þá, hataði og ofsækti. Hugsið 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.