Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1940, Side 73

Skinfaxi - 01.04.1940, Side 73
SKINFAXI 73 „Skint'axi". Myndin, seni hér fylgir, er af vegglampa, forkunnar vönd- nðum, og'táknar Skinfaxa, hest dagsins. Er hann heiðursgjöf,. er Ungmenna- samband Kjalar- nesþings afhenti Aðalsteini Sig- jnundssyni fyrir liðugu ári, eða nokkru eftir að hann lét af störf- um sem sain- bandsstjóri Ung- mennafélags ís- iands. Ríkarður Jónsson gerði gripinn. Viðtakandi hið- ur Skinfaxa að flytja nú, þótt seint sé, gefönd- unum þakklœti fyrir þessa veg- legu og ágætu, en þvi miður mjög svo óverð- skulduðu, gjöf. I)r. Jón Dúason, gamall og áhugasamur ungmennafélagi, hefir unnið að ])ví nú um nokkur undanfarin ár, að rannsaka landkönnun og landafundi íslendinga til forna, sögu þeirra í Grænlandi og réttarstöðu Grænlands. Hefir hann s'amið um þessi efni tvö slór og merkileg fræðirit, og leiðir þar i ljós margvísleg sann- indi, sem áður voru ókunn. Að undangenginni rannsókn merkra fræðimanna á ritum þessum, hefir islenzka ríkið veitt styrk nokkurn til að gefa þau út, og er útgáfan í þann veg að hefj- ast. Ritin verða tvö, „Landkönnun og landnám íslendinga í Vesturheimi“ og „Réttarstaða Grænlands, nýlendu íslands". Koma þau út í heftum og verða seld áskriföndum fyrir sann- gjarnt verð. Dr. Jón hefir snúið sér til ungmennafélaga víða um land og mælzt til, að þeir safni áskriföndum að ritum hans. Ættu

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.