Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 73

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 73
SKINFAXI 73 „Skint'axi". Myndin, seni hér fylgir, er af vegglampa, forkunnar vönd- nðum, og'táknar Skinfaxa, hest dagsins. Er hann heiðursgjöf,. er Ungmenna- samband Kjalar- nesþings afhenti Aðalsteini Sig- jnundssyni fyrir liðugu ári, eða nokkru eftir að hann lét af störf- um sem sain- bandsstjóri Ung- mennafélags ís- iands. Ríkarður Jónsson gerði gripinn. Viðtakandi hið- ur Skinfaxa að flytja nú, þótt seint sé, gefönd- unum þakklœti fyrir þessa veg- legu og ágætu, en þvi miður mjög svo óverð- skulduðu, gjöf. I)r. Jón Dúason, gamall og áhugasamur ungmennafélagi, hefir unnið að ])ví nú um nokkur undanfarin ár, að rannsaka landkönnun og landafundi íslendinga til forna, sögu þeirra í Grænlandi og réttarstöðu Grænlands. Hefir hann s'amið um þessi efni tvö slór og merkileg fræðirit, og leiðir þar i ljós margvísleg sann- indi, sem áður voru ókunn. Að undangenginni rannsókn merkra fræðimanna á ritum þessum, hefir islenzka ríkið veitt styrk nokkurn til að gefa þau út, og er útgáfan í þann veg að hefj- ast. Ritin verða tvö, „Landkönnun og landnám íslendinga í Vesturheimi“ og „Réttarstaða Grænlands, nýlendu íslands". Koma þau út í heftum og verða seld áskriföndum fyrir sann- gjarnt verð. Dr. Jón hefir snúið sér til ungmennafélaga víða um land og mælzt til, að þeir safni áskriföndum að ritum hans. Ættu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.