Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 60

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 60
eo SKINFAXI ■komið þann dag, heldur annan nokkru seinna. Þetta hringl olli stjórnöndum félagsins mikillar fyrirhafnar. Nú varð að senda hraðboða um alla sveit á síðustu stundu og afturkalla fundarhoð, sem horið var út með miklum asa daginn áður. Um það fékkst þó enginn. En þá þegar munu hafa til orðið hugrenningar, sem hnigu í þá átt, að þarna væri maður ekki áreiðanlegur, því að engin forföll orsökuðu þessar breytingar. Og Halldór kom, göngumóður maður, á tilsettum tima — hinum síðari. Eg skal viðurkenna karlmennsku hans og ferða- mannlegan ákafa. En menn þurfa að anda oftar en einu sinni í hverjum hreppi, ef þeir hafa mikla þrá í hjartanu til að kveða upp dóma um menn og mál í áður ókunnum byggðar- lögum. En þá er að athuga reykingarnar. Á þessum Halldórs-fundi var einn bóndi fimmtugur, ágætur félagi um nær 30 ára skeið. Tóbaksnautn hans er svo um- fangsinikil, að hann hefur reykt einn vindling til jafnaðar á ári síðastl. 10 ár, ei'tir því sem næst verður komizt. Kanri- ske hefur hitzt þannig á, að hann hafi reykt einn þetta kvöld, í augsýn H. Kr., þó er það ckki víst, því að H. Kr. er uppvis að því, að fara skakkt með sitt af hverju, sem snertir okk- ur Aðaldælinga. En hvernig gal þessi eini bóndi orðið margfaldur í aug- um gests okkar? Væri hann ekki alveg ólirothættur í bind- indinu, væri langtrúlegast, að hann hefði séð tvöfalt eða marg- falt af völdum höfðingjans Bakkusar. Um tóbaksnautn ungu stúlknanna er þetta að segja: Það er aðeins til, að þær rcyki, ein og ein, engin þó að staðaldri. En slíkt lelst til undantekninga aðeins — því betur. Örfáir karlmenn reykja meira en holtt er fyrir pyngju þeirra og heilsufar, aðallega þá pípu. Og allir eru þeir yngri en fimmtugir. Þessar almennu reykingar Aðaldælinga hljóta að hafa verið einhverjar dularfullar ofsjónir í augum H. Ivr., eða þá draum- ur, ellegar að eitthvað þessu likt hefur borið fyrir hann ann- ars staðar á ferðum hans — kannske heima i Önundarfirði? Tóbaksnautn er mjög óalmenn hér um slóðir, til sveita. Það er svo fyrir þakkandi. Og þess sjást ekki merki, að hún fær- ist í vöxt. Slíkt hið sama iná segja um nautn áfengra drykkja. En Halldór þessi virðist álíta, að nú flæði brennivín hér um allar sveitir, vegna bindindisleysis innan ungmennafélaganna. Mér detlur í hug önnur klausa í þessari norðanfréttagrein. Hún er meintítil og ómerkileg, en sýnir ágætlega hversu þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.