Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 53
SIÍINFAXI 53 Fyrsí kynntist ég Sigmundi lft ára gömlum, sem nemanda ATið alþýðuskólann á Hvítárbakka; dvöldum við þar samau einn vetur, og siðau annan vetur i Kennaraskólanum. Eftir að hann varð kennari í Reykjavík, störfuðum við nokkuð saman í Ung- mennafélaginu Velvakandi, og var hann formaður þess eitt eða tvö síðustu árin. Einnig höfðum við náin kynni sem kennarar. Sig- mundur var því félagi minn sem skólabróðir, kennari og ungmennafélagi. Sigmundur var ekki einn þeirra manna, sem veitt er sérstök eftirtekt við fyrstu sýn, en eftir þvi sem menn þekktu hann lengur, kunnu menn betur að meta hæfi- leika hans og allt fas. Hann var prúðmenni í framgöngu allri, dreng- skaparmaður, glaður og létlur í lund. Hann flutti ])ví með sér góðan og holl- an andblæ, hvar sem hann fór. Sigmundur var áhugasamur um það, sem hann tók sér fyr- ir hendur eða var falið af öðrum. Það var gott, að eiga Sigmund að vini, og viðkynningin við hann hefur átt sinn þátt í því, að auka trú mína á hið göf- uga og góða í mannlegu eðli. Síðustu árin vann Sigmundur af áhuga að málefnum ung- mennafélaganna og hefði mátt vænta góðra starfa af honum í þágu þeirra, ef líf og heilsa hefðu lengur enzt. Við ung- mennafélagar þökkum honum fyrir samfylgdina. Síðastliðið sumar vorum við Sigmundur aðstoðarmenn danskra landmælingamanna og áttum þá ógleymanlegar stund- ir saman uppi við hájökla, í auðn og öræfum. Við hrifumst báðir af fegurð og tign islenzkra háfjalla. Fann ég ])á glöggt, hve næma sál hann átti fyrir fegurð og helgri þögn. Það verður gott að lirifast með honum siðar, við fót- skör óþekktrar fegurðar og tignar, inni á öræfunum miklu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.