Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 25
SKINFAXI 25 IY. í íþróttamálanefndinni var afburðagóö samvinna, enda sýndu allir nefndarmenn hina fyilstu sanngirni í livívetna. Yar reynt að líta á málin frá sjónarmiði allra þeirra aðila, er við íþróttir fást, ungmennafélaga, iþróttafclaga, skóla og einslaldinga, enda voru i nefnd- inni álirifamenn úr U. M. F. I., í. S. I., stærstu íþrótta- félögum Reykjavíkur, áliugasamir sltólamenn og sá læknir landsins, sem mest fjallar um íþróttir sem lieil- J)rigðistæki. Hér skai þess getið sérstaklega, að þeir for- ystumenn Reykjavikurfélaganna, sem sátu i nefndinni, íitu með vinsemd og fullum slcilningi á lilut ungmenna- félaganna og dreifliýlisins. íþróttamálanefnd liafði nauman tíma til þess mikla starfs, er liún vann, enda liafði hún eldci iþróttalaga- frumvarpið tilbúið fyrr en Alþingi var komið sainan í febrúar 1939. Yannst þá eigi tími lil að ræða það við stjórnir U. M. F. í. og 1. S. 1., eins og nefndin hafði ætlað sér. — Menntamálanefnd neðri deildar Alþingis flutti frumvarpið, og sendi stjórnum U. M. F. í. og í. S„ í. það til athugunar og umsagnar, eftir ósk íþróttamála- nefndar. Nú gerðist leiðinlegur atburður, sem ekki er hægt annað en að harma að skyldi koma fyrir. Hann er sá, að stjórn 1. S. í. fer fram á það við Alþingi, með bréfi til menntamálanefndar neðri deildar, ds. 2. apríl 1939, „að íþróttasamband Islands (í. S. í.) verði ákveðinn eini viðurkenndi (lögverndaði) aðilinn, fyrir hina frjálsu iþróttastarfsemi í landinu, hæði innávið og útávið.“ M. ö. o. að allt það tillit, sem íþróttalögin taka til íþrótta- starfsemi U. M. F. í., sé niður fellt, að U. M. F. í. eigi engan hlut í skipun íþróttanefndar, að hvorki það né deildir þess komi til greina um styrkveikingar né önn- ur þau réttindi, sem lögin veita. Hér í Skinfaxa þarf ekki aðrökstyðja ótvíræðan sanngirnirétt U. M. F. I. til þeirra réttinda og hlunninda, sem íþróttalögin veita því. AIl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.