Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1940, Side 80

Skinfaxi - 01.04.1940, Side 80
.80 SKINFAXI Sambandið yœli komið á heimsóknum milli félaganna, stofnað til keppni i ýmsum greinum, l. d. í íþróttum, rækt- unarafrekum o. fl. Að visu liafa einstök ungmennafélög ■— eftir því sem ég bezt veit - tekið nokkurn þátt i íþróttamótum þeim, sem háð hafa verið hér egstra mi síðustu <'ir, en sú þátttaka hefir ekki verið svo mikil, að viðunandi sé. Þá lægi beinl við fyrir slílct ungmennasamband, að stofna til almennra móta við og við og velja sér einhvern fagran slað, þar sem vœri þeirra sameiginlega lieimili, þaðan kæmi svo uppörfun og bjartsgni til liinna einstöku félaga i dreif- býlinu, sem annars grðu of einangruð i starfi sinu. Tiltölulega fá félög austanlands ern ennþá í Sambandi U.M.F.Í., er það eðlilegt, því einstök félög hafa ekki efni á því, að senda fulllriía á sambandsþing U.M.F.Í., en fyrir samband þeirra grði það liinsvegar ekki tilfinnanlegt, því margar hendur vinna létl verk. Félögin ern yfirleitf ekki svo fjölmenn, að þau hafi þá félagatölu, hvert fgrir sig, sem stæði á bak við lwern fulltrúa til sambandsþings U.M. F.Í. En samband U.M.F.Í. er sjálfsagt til forgstu og leiðbein- inga i starfi allra ungmennafélaga, hvar sem er á landinu. Það er sagt, að Austfirðingar séu seinir til, en úthaldsgóð- ir. Ungmennafélögin hafa verið seinni til að rgðja sér til rúms hér, en víða annarsstaðar á landinu. Látum nú á sann- ast, að hin austfirzka æska sé þróttmikil, drjúg lil átaka og heppin til góðra verka. Ungmennafélagar á Austurlandi, munið að þið ernð aðeins einu sinni ungir og sýnið, að bið eruð fyllilega jafnokar annarra ungmennafélaga á landinu. Endurlifgum Ungmennasamband Austurlands, eða stofnum annað nýtt, svo það megi verða sverð og skjöldur i þeirri menningarbaráttu, sem austfirzkri æsku er skglt að heyja fgrir sjálfa sig, þjóð sina og land. Ungmennafélagar, ræðið þetta mál á fundum gkkar, kjósið fulltrúa fgrir hönd félaganna, svo þeir geti hið fyrsta haldið fund með sér og tekið ákvarðanir viðvikjandi sambandinn og framtíðarstörfum þess. íslandi allt! Eskifirði, 28. febrúar UUiO Skúli Þorsteinsson. FélaKsprentsmiðjan h.f.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.