Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 68

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 68
68 SKINFAXI Sainbandslaganna, sem ekkcrt leyfi cr til að breyta eða gera ógildan. .„Danmörk fcr með utanríkismál Islands“ er setning í III. 7. gr., sem íslendingar vilja ekki að standi í lögunum, þvi að þeir vilja sjálfir gæta landsréttinda sinna. „Danskir rílcisborgarar njóta að öllu leyti sama réttar á íslandi og íslenzkir ríkisborgarar fæddir þar og gagnkvæmt. — — Bæði danskir og islenzkir ríkisborgarar hafa að jöfnu, hvar sem þeir eru búsettir, jafna heimild til fiskveiða innan landhelgi hvors ríkis. Dönsk skip njóta á íslandi sömu rétt- inda'og íslenzk skip og gagnkvæmt,“ í II. (i. grein, eru setn- ingar, sem þeir vilja ekki að standi í lögunum, því að þær geta orðið til þess, að landgæðin verði dregin frá landsmönn- um og þroski þeirra hindraður. Líkt og arfi dregur frá og hindrar þroska jurtar í illa hirtum garði. Landsháttafræði (á ómáii hagfræðileg landafræði) er, að landgæði meginland- anna auka þroska stórþjóðanna og landgæði Islands auka þroska landsmanna. Landshættir norðurvega sköpuðu sjógarpa með réttari lieims- skoðun. Á íslandi rituðu afkomendur þeirra á tungu sína fremstu sögu, og l'remstur varð' Snorri. Ilelgi Péturss liefir ritað af svo miklu viti um þann þroska, sem þjóðin getur enn hiotið, að hans verður að minnast. Konungi þótti Snorri vera því til hindrunar, að hann gæti náð til sin landsrétt- indunum og lét drepa hann. Siðan eru liðin sjö hundruð ár á næsta ári. Þá er hægt að ljúka farsællega ágreiningi Dana og íslendinga, ef Danir hafa fallizt á, að setningarnar, sem skerða frelsi íslendinga, verði teknar burt og breyttu lögin gangi í gildi á hátíðinni. Einar Kristjánsson: Vestfirzku félögin. Ég átti því láni að fagna, að kynnast störfum vestfirzkra ungmennafélaga, á ferðalagi i okt. og nóvember siðastl. Ó- venjulega mikil veðurblíða gerði alla vegi greiða og færa, og það ásamt frábærri greiðvikni og gestrisni, gerði ferðalagið skemmtilegt. Félög þau, sem ég heimsótti, voru á svæðinu frá ísafjarðardjúpi og suður um Barðaströnd. Langar leiðir og torsóttar skilja á milil hinna einstöku fé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.