Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 27
SKINFAXI 27 V. Iþróttalögin hlutu fúllnaöarsamþykki Alþingis í des- embermánuði s. L, mjög litið breytt frá frumvarpi íþróttamálanefndar. Með þeim er vafalaust stigið mjög merkilegt skref i íþróttamálum þjóðarivmar. Sennilega valda þau engri snöggri breytingu, og þó ætli að hef jast með þeim nýtt og hetra tímahil í íþróttasögu landsins. Ungmennafélögin hafa, að eg held, fulla ástæðu til að vera ánægð með lögin. Þau taka fullt, sanngjarnt og eðlilegt tillit til Umf., starfsemi þeirra, þýðingar og að- stöðu. Félögunum er veilt hlutdeild i stjórn íþróttamál- anna, aöstaða til að hljóta styrk eftir verðleikum sínum, og full réttindi sem íþróttafélögum, innan þeirra tak- marka, sem þau liafa sjálf valið íþróttastarfsemi sinni. Nú þurfa Umf. að kynna sér lögin vel og liugsa og skipu- leggja framtiðarstarfsemi sina að iþróttamálum. Áríð- andi er, að félögin sendi þeim manni, sem valinn verður af þeirra hálfu í iþróttanefnd, sem l'jölhreyttastar og nákvæmastar upplýsingar um ástand og framtíðar- áætlanir um íþróttamál, svo að hann geti unnið skipu- lega og rökfast að því, að veita stuðningi þangað, sem þörf er mest. En þó að íþróttalögin séu að vísu merkilegt skref i rétta átt, eru þau þó aðeins einn áfangi á langri leið, og verða menn jafnan að vera minnugir þess. Næsta skref- ið er að tryggja íþróttasjóði fé svo um muni. En síðan þarf að snúa sér með festu að öðru því, sem gera þarf til eflingar heilbrigði æskunnar —- þjóðarinnar í fram- itið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.