Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 40
40 SKINFAXI „Rífiim þessa kotungskofa,“ en þegar við segjum það ættum við að geta lialdið áfram með honum og sagt: „Reisum hallir“. Það var nauðsynlegt fyrir nokkurum áratugum, að niðurrifsstefna kæmi fram og ætti sér áberandi tök í andlegum leiðtogum Islendinga. Það var nauðsynlegt, svo að úreltar erfðakenningar stæðu oklt- ur ekki fyrir þrifum. Og það varð. Við fengum niður- rifsmenn, sem voru nauðsynlegir starfsmenn í þróunar- sögu þjóðlífsins. Þcirra starf var þjóðarnauðsyn. En nú cr svo komið, að eg veit ekki, hvað hægt er að rifa niður fyrir æskufólki þjóðarinnar yfirleitt, nema þá ef vera kynni heilbrigða, eðlilega og meðfædda lífstrú. En lifs- trúin er fjöregg okkar. Ef lienni er glatað, er öllu glat- að. Þess vegna er nú svo komið, — og það þarf öllu ungu fólki að verða og vera ljósl — að niðurrifsmenn vantrú- artíszkunnar eru eftirlegukindur, sem eru að herjast við drauga og ímyndanir sjálfra sín. Þeir eru flestir að sinna þörfum liðins tíma. Þeir eru orðnir nátttröll. Það er hér fyllilega aukatriði, að til er nokkuð af gömlu fólki og áhrifalausu með dauðar og úreltar lífsskoðanir. Það á eklci við, að andlegu leiðtogarnir miði allt við þá. Eng- inn verður spámaður, án þess að lala til æskunnar og framtíðarinnar. Látum þá dauðu grafa sína dauðu, en hugsum um þarfir hinna lifandi. Gerum okkur það ljóst, að nú er aðeins hægt að vinna fyrir æskuna, fyrir fram- líðina, fyrir þjóðina, með því að byggja upp. Þeir, sem nú vilja verða spámenn og leiðlogar íslenzkrar æsku og þannig móta komandi tíma, verða að leiða huga æskunnar að uppbyggingu. Taki þið eftir ])ví, hvaða rit- höfundar það eru, sem byggja ykkur upp, gefa ykkur lífstrú og liugsjónir. Þau einkenni eru nauðsyn allra tíma, en ef til vill einkum þessara. Þeir, sem vilja sinna þörfum dagsins í dag, og þar með þörfum allrar fram- líðar, skulu snúa huga sínum að uppbyggingu. Taki þið eftir þeim, sem leggja uppbyggingu þjóðhfsins lið í hók- menntalífi, stjórnmálalífi, atvinnulífi, eða hvar sem er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.