Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 45

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 45
SlvlNFAXl 45 Guðmundur Davíðsson: Trjáplöntun I. HAUSTVINNA. Undirbúningur. 1. Veljið skógræktarsvæði í skjóli fyrir norðanátt, móti austri eða suðri, í þurrum jarðvegi. 2. Ef þess er kostur, þá grafið að haustinu plöntuhol- ur, sem á að gróðursetja í vorið eftir. Notið skóflu við holugerðina. 3. Strengið snúru yfir skóg- ræktarsvæðið og grafið hol- urnar meðfram henni. Ef landslagi er þannig háttað, að ekki verður notuð snúra, eru hoiurnar grafnar án hennar, með jöfnu millibili. 4. Hafið hvergi styttra en 1 meters bil milli holanna. 5. Hafið holuna skóflu- stungu á <lýpt og jafn viða eða vel það. Annars á dýpt og vidd holunnar að fara eft- ir stærð plönturótanna. 0. Látið ekki moldina úr fyrstu holunni, sem er grafin, ofan í hana aftur, heldur úr þeirri næstu og svo koll af kolli, þangað lil röðin er bú- in. Ilvolfið hnausnum ofan í holuna. Verður ])á neðsta moldin úr hverri holú ætið efst í þeirri næstu. 7. Fyllið holuna vel. Látið helzt ofurlitinn moldarlcúf á víðavangi. Guðmundur Daviðsson. vera upp af henni. Myljið stærstu kekkina. 8. tíf grasrótin er þétt, þá fláið þöku ofan af hverjum hnaus, hlutið hana í sundur í miðju og leggið hjá holunni. Látið grasrótina snúa niður. !). Þegar röðin er búin, þá færið snúruna um jafnlangt bil og er á milli holanna i röðinni. 10. Moldinni úr fyrstu hol- unni í annarri röð er síðan mokað ofan í síðustu holu úr fyrri röð. Bezt er að grafa holurnar undan miðju bili þeirra í næstu röð á undan. Þannig er haldið áfram yfir svæðið, þar lil búið er að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.