Skinfaxi - 01.04.1940, Side 79
SKINFAXI
79
Æskan gefur einnig út langa drengjasögu frá Vestur-Jótlandi,
eftir danskan höfund, A. Chr. Westergaard: Sandhóla-Pétur.
Þýðingin er eftir Eirík Sigurðsson kennara á Akureyri, og
eru komin út tvö bindi. Sagan er skennntileg, hressileg og holl-
ur lestur fyrir drengi, en sennilega hefði farið betur á að stytta
hana í þýðingunni. Bókin er þýdd, en ekki íslenzkuð, og mál-
ið dálítið gallað. Útgáfa bókarinnar er mjög snyrtileg, eins og
á öllu, sem Æskan gefur út.
Ný bókaútgáfa, sem nefnist Heimdallur, hefir sent Skinfaxa
Ivær prýðilegar barnabækur. Er annað fyrsti hluti af hinni
alþekktu barnabók eftir Jonathan Swift: Ferðir Gullivers,
um ferðina lil Putalands, og fylgir fyrirheit um, að síðari ferð-
irnar komi á eftir, ef þessi selst vel, og ætti ekki að standa á
þvi. Hilt er Litli fílasmalinn cftir R. Kipling, með ágætum
Ijósmyndum.
Nokkur orð til u ngmenna fé/aga
d Austurlandi.
Vngmennafélög! Ungmennafélagar!
Fgrir fáum árum var stofnað Vngmennasamband Ansiur-
lands (U.M.S. Au.). Samband þetta hefir því miöur lítið eöa
eklcert stárfaff og er mér ekki kunnugt um hvorl það er enn
þá formlega lifandi.
A sama tíma hafa þó veriö stofnuö ný ungmennafélög hér
cgstra og færzt nokkuff tíf i starfsemi þeirra gfirleitt.
Þaö er harla dápurlegt og ekki vansalaust fgrir ungmenna-
félögin á Austuriandi, aff geta ekki haldiff uppi samtökum
— sambandi — sín á milli.
Viff Austfirðingar erum nokkuö einangraöir og höfum erf-
iffar affstæffur til þess aö njóta vekjandi menningaráhrifa frá
öðrum hlutum landsins. Okkur ríffur því á aff efla menning-
arleg samtök og félagslíf innan okkar vébanda, orna okkur
viö eigin elda.
Ég er sannfœrffur um, aff þaff liefði ekki litla þgffingu fgr-
ir ungmennafélögin hér á Austurlandi, ef þan hcfffu samtök
sin á milli og gætu á þeim veltvangi rætt sín áhugamál og
gert sameiginlegar tillögur og átök.