Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 4
4 SKINFAXI ar til þess að sjá með eigin augum hamfarir vélanna. Hér gætir liinnar sömu gerliygli eins og í svo mörgum öðrum kvæðum skáldsins. Aðgát er liöfð á smáu og stóru og engu gleymt, sem að gagni mtá koma til að skapa heil- steypt listaverlc. Jafn-óskáldlegt fyrirbirgði og sótugar verksmiðjur, organdi og hvæsandi vélar, járn og stál, verða honum kærkominn efniviður“. En þó að Einar Benediktsson sé mikill heimsborgari, og seilist tiðum eftir erlendum yrkisefnum, er hann eigi síður rammíslenzkur og sannþjóðrækinn. Honum eru íslenzk yrkisefni hin hugljúfustu, og nær liann ekki sízt háum og djúpum tónum úr voldugri skáldhörpu sinni, þegar liann beitir ljóðgáfu sinni á þau kvæðaefnin. Þau kvæði hans geyma margar gullfagrar stórfelldar og sí- gildar lýsingar á íslenzkri náttúru í hinum ýmsu ham- brigðum hennar eftir árstíðum og veðurfari. Þvi til sönn- unar þarf ekki annað en minna á kvæði eins og „Haf- ísinn“, „Haugaeldur“, „í Slútnesi“, „Lágnættissól“ og „Dettifoss“, hvert öðru fegurra og snilldarlegra. Hvergi sjiást þess heldur gleggri merki en í þessum og öðrum slíkum kvæðum skáldsins, hversu mikill málari og myndasmiður hann er í ljóðum sínum. Eins og öðrum djúpsæjum skáldum og hugsuðum, verða náttúrufyrir- brigðin honum ósjaldan táknrænar myndir af lifi manna og kjörum. f öðrum kvæðum hans er það saga íslands, sem heillar huga hans og knýr hann til Ijóðagerðar, eins og í „fs- Iandsljóðum“ hans; þar, sem í öðrum ættjarðarkvæð- um hans, einkum frá fyrri árum, hljómar löndum lians í eyrum sterk lögeggjan til dáða: Nú er dagur við ský, heyr hinn dynjandi gný, nú þarf dáðrakka menn — ekki blundandi þý, það þarf vakandi önd, ])að þarf vinnandi hönd til að velta í rústir og byggja á ný. Mikilúðlegar og meistaralegar eru lýsingar Einars í kvæðum hans um íslenzka andans slcörunga að fornu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.