Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1940, Page 25

Skinfaxi - 01.04.1940, Page 25
SKINFAXI 25 IY. í íþróttamálanefndinni var afburðagóö samvinna, enda sýndu allir nefndarmenn hina fyilstu sanngirni í livívetna. Yar reynt að líta á málin frá sjónarmiði allra þeirra aðila, er við íþróttir fást, ungmennafélaga, iþróttafclaga, skóla og einslaldinga, enda voru i nefnd- inni álirifamenn úr U. M. F. I., í. S. I., stærstu íþrótta- félögum Reykjavíkur, áliugasamir sltólamenn og sá læknir landsins, sem mest fjallar um íþróttir sem lieil- J)rigðistæki. Hér skai þess getið sérstaklega, að þeir for- ystumenn Reykjavikurfélaganna, sem sátu i nefndinni, íitu með vinsemd og fullum slcilningi á lilut ungmenna- félaganna og dreifliýlisins. íþróttamálanefnd liafði nauman tíma til þess mikla starfs, er liún vann, enda liafði hún eldci iþróttalaga- frumvarpið tilbúið fyrr en Alþingi var komið sainan í febrúar 1939. Yannst þá eigi tími lil að ræða það við stjórnir U. M. F. í. og 1. S. 1., eins og nefndin hafði ætlað sér. — Menntamálanefnd neðri deildar Alþingis flutti frumvarpið, og sendi stjórnum U. M. F. í. og í. S„ í. það til athugunar og umsagnar, eftir ósk íþróttamála- nefndar. Nú gerðist leiðinlegur atburður, sem ekki er hægt annað en að harma að skyldi koma fyrir. Hann er sá, að stjórn 1. S. í. fer fram á það við Alþingi, með bréfi til menntamálanefndar neðri deildar, ds. 2. apríl 1939, „að íþróttasamband Islands (í. S. í.) verði ákveðinn eini viðurkenndi (lögverndaði) aðilinn, fyrir hina frjálsu iþróttastarfsemi í landinu, hæði innávið og útávið.“ M. ö. o. að allt það tillit, sem íþróttalögin taka til íþrótta- starfsemi U. M. F. í., sé niður fellt, að U. M. F. í. eigi engan hlut í skipun íþróttanefndar, að hvorki það né deildir þess komi til greina um styrkveikingar né önn- ur þau réttindi, sem lögin veita. Hér í Skinfaxa þarf ekki aðrökstyðja ótvíræðan sanngirnirétt U. M. F. I. til þeirra réttinda og hlunninda, sem íþróttalögin veita því. AIl-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.