Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 67

Skinfaxi - 01.04.1940, Blaðsíða 67
SKINFAXi 67 I'élur Gíslason: Sainbandsniál Islands og Danmerkur. Það er nauðsynleg fyrirhyggja, að vita, hvernig :í að taka þetta mál rétt upp á ný. Á Alþingi 1928 spyr Sigurður Eggerz: Vill rikisstjórnin vinna að því, að sambandaslagasamningn- iiin verði sagl upp eins fijótt og lðg standa til? Tryggvi Þór- hallsson svarar: Já. 1937 segir Aþingi: „Vér viljum krefj- ast þess, að byrjað verði á samningum." „í öðru lagi viljum vér. enga samninga------.“ Alþingi glatar í öðru orðinu rétt- indunum til jiess að fá lögunum breytt. í grein í Eimreiðinni 1925, eftir Bjarna frá Vogi, sést, að hann hefir tekið eftir ástleysinu á landsréttindunum. Mörg tegund af útlendri nienn- ingu tekur allan hug fylgjenda sinna. Þegar fylgjendur hins útlenda skilja, að það þarf að þola landshælti og geta notað sér landgæði, og þeir þurfa til ]>ess landsréttindi, fara þeir að elska þau. „Þú komst, þegar Fróni reið allra mest á, og aflvana synir þess stóðu.“ Sveinn Björnsson útskýrði fyrir mönnum þessar setningar, sem standa í 18. grein Sambandslaganna: „Eftir árslok 1940 getur Ríkisþing og Alþingi, hvorl fyrir sig, krafizt þess, að byrjað verði á samningum um endur- skoðun laga þessara. „Nú er nýr samningur ekki gerður innan þriggja ára frá því, er krafan kom fram, og getur þá Rikisþingið eða Al- þingi, hvort fyrir sig, samþykkt, að samningur sá, sem felst í þessum lögum, sé úr gildi felldur.“ Og þessa setningu, sem stendur í 1. grein: „Danmörk og ísland eru frjáls og fullvalda riki, i sam- bandi um einn og sama konung, og um sanming þann, er felst í þessuni sambandslögum.“ jSveinn komst að þeirri niðurstöðu, að orðin: „samningur sá, sem felst í lögum þessum," merki aðeins hluta af lögun- um, og að Islendingar geti ekki gert hann ógildan með sam- þykkt, fyrr en vonlaust er um það, að Danir og íslendingar geti komið sér saman um breytingar á honum. Og að þess- ar setningar: „Danmörk og ísland eru frjáls og fullvalda ríki, í samhandi um einn og saina konung,“ séu sá hluti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.