Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1944, Page 27

Skinfaxi - 01.12.1944, Page 27
SKINFAXl 99 Kristján Sigurðsson Brúsastöðum: I. Nií vorið messar um vog og tinda og vermandi bliuvi þess guðspjall er. Nú rætisl blómsins dgrasti draumur. að drekka lífið þá veturinn fer. Landið er kirkjan, en krystalelfur og kærir vorgestir annast um lag. Dalanna flos, það er ldrkjunnar klæði. Nú kveður við ísland af hátíðabrag. Hér birtist líking af lifi þjóða. Þar leikur á ýmsu um vinning og töp. Eftir sigra og sældarstundir sjáum við gæfunnar stjörnuhröp. Vér liorfum sem gestir á leiksvið tífsins, í leiknum er breytt um þætti skjótt. Eftir grátnar stundir er gleðinnar dagur, eins er geislandi vor eflir skammdegisnólt. Nií er vor í íslands liug og hjarta og hljómur í lofti af nýjum brag. Úr brattans átt, iir löngum leitum lýðveldi öðlumst vér ni'i í dag. Nú flýtir sér bjóðin að fleygja tötrum. er finnur hún þessa dýrn hnnss. Vér erum í dag að endurlieimta eitthváð glatað af sjálfum oss. II. Svipumst vér um sögubekki, að sjá hve veltur tímanshjól, hverjir seldu í alda ánauð Eyjuna við norðurpól. Sturlunga á stollan tíma siefna sektar meginrök. Ilugarfarsins eiturormar ollu þeirri miklu sök.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.