Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 27
SKINFAXl 99 Kristján Sigurðsson Brúsastöðum: I. Nií vorið messar um vog og tinda og vermandi bliuvi þess guðspjall er. Nú rætisl blómsins dgrasti draumur. að drekka lífið þá veturinn fer. Landið er kirkjan, en krystalelfur og kærir vorgestir annast um lag. Dalanna flos, það er ldrkjunnar klæði. Nú kveður við ísland af hátíðabrag. Hér birtist líking af lifi þjóða. Þar leikur á ýmsu um vinning og töp. Eftir sigra og sældarstundir sjáum við gæfunnar stjörnuhröp. Vér liorfum sem gestir á leiksvið tífsins, í leiknum er breytt um þætti skjótt. Eftir grátnar stundir er gleðinnar dagur, eins er geislandi vor eflir skammdegisnólt. Nií er vor í íslands liug og hjarta og hljómur í lofti af nýjum brag. Úr brattans átt, iir löngum leitum lýðveldi öðlumst vér ni'i í dag. Nú flýtir sér bjóðin að fleygja tötrum. er finnur hún þessa dýrn hnnss. Vér erum í dag að endurlieimta eitthváð glatað af sjálfum oss. II. Svipumst vér um sögubekki, að sjá hve veltur tímanshjól, hverjir seldu í alda ánauð Eyjuna við norðurpól. Sturlunga á stollan tíma siefna sektar meginrök. Ilugarfarsins eiturormar ollu þeirri miklu sök.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.