Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1947, Qupperneq 19

Skinfaxi - 01.11.1947, Qupperneq 19
SKINFAXI 83 starfsemi, til þess að æskulýðurinn fái nóg verkefni i félögunum og að þetta verður aðeins gert í sam- vinnu við íþróttafélögin, en ekki í samkeppni við ])au. Aðstæður um þessi efni og fleiri eru svo likar með okkur frændunum beggja megin •hafsins, að gott væri að við bærum saman bækurnar meir en við höfum gert. Þenna dag hitti ég A. Ulleslad, gamlan og góðan ungmennafélaga. Hann var einn stofnenda ung- mennafélagsins i Voss og átti upptökin að stofnun Vossskólans. Árið 1887 kom Björnstjerne Björnson til Voss til þess að halda fyrirlestur. Eftir fyrirlest- urinn fóru nokkrir unglingar til gistihúsins til þess að hylla skáldið. Með lítið ljósker i höndum tóku þeir sér stöðu, tóku ofan og sungu: „Ja, vi elsker dette Landet“. Björnson hlustaði, er hann hafði geng- ið fram á svalirnar. Hann horfði út i myrkrið á ung- lingahópinn kringum Ijósið og mælti: „Það er ósk mín, að stofnaður verði lýðháskóli hér í Voss.“ Ulle- stad var einn þessara ungu manna og hann ásetti sér að vinna að því að ósk Björnsons yrði að veru- leika. Ullestad stofnaði félagið í Voss 1890. Á fundi í félaginu árið 1892 har hann fram tillögu um að stofnaður yrði skóli i Voss og Lars Eskeland yrði fenginn lil þess að vera skólastjóri. 1897 byrjaði svo skólinn undir stjórn Eskelands, sem stýrði honum þangað til norska stórþingið dæmdi hann frá skóla- stjórn, vegna þess að hann hafði snúizt til kaþólskr- ai: trúar. En hann starfaði samt við skólann til dauða- dags, 30. september 1942. Fundum okkar Ullestad bar aftur saman liér heima á Islandi. Hann missti nær aleigu sína í stríðinu, en lét ekki bugast og ósk, sem var langþráð, varð upp- fyllt, er hann fékk komið til íslands. Er við kvödd- umst hér heima í sumar, fannst mér hinn áttræði öldungur ungur maður, vegna þess live glaður og G*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.