Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 44

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 44
108 SKINFAXI aldrei nema meiru en Va liluta byggingarkostnaðar og % endurbótakostnaðar. 7. gr. Nú er eitt eða fleiri af félögum þeim, sem staðið liafa að byggingu félagsheimilis, lagt niður, og skal þá það eða þau félög, sem starfa áfram, eiga kost á að taka við húsinu með öllum réttindum og skyldum. Yilji þau það ekki eða séu öll félögin, sem staðið hafa að byggingu félagsheimilisins, lögð nið- ur, skal sveitarstjórn, þar sem félagslieimilið er, eiga þess kost að fá það, ef hún skuldbindur sig til þess að reka það í þágu þeirrar starfsemi, sem um ræðir i 1. gr. Nú neitar sveitar- stjórn að taka við félagsheimili til rekstrar eða vill hætta rekstri félagsheimilis, sem hún liefur áður tekið að sér að reka eða liaft forgöngu um að byggja, og skal menntamálaráðherra þá skipa 3 manna nefnd, er gera skal tillögur um, hvernig ráð- stafa skuli húsinu. Einn nefndarmanna skal skipaður samkv. tilnefningu félaga þeirra, sem siðast höfðu umráð yfir húsinu, annar eftir tillögum hlutaðeigandi sveitarstjórnar, en liinn þriðji án tilnefningar, og skal hann vera formaður. Mennta- málaráðlierra ákveður síðan um ráðstöfun hússins, og er hon- um heimilt að fá það til rekstrar félagi eða félögum, sem um ræðir í 1. gr., eða að láta selja það til lúkningar áhvilandi skuldum og endurgreiðslu byggingarstyrks til félagsheimila- sjóðs. Það, sem umfram kann að verða, rennur í félags- lieimilasjóð. 8. gr. Sérhvert félagsheimili, sem byggt er með styrk úr félags- heimilasjóði, skal vera sjálfstæð stofnun, og skulu settar reglur um rekstur og afnot þess, livers og eins, og mennta- jnálaráðherra staðfesta þær. 9. gr. Ágreiningi, sem verður um skilning á lögum þessum eða um framkvæmd þeirra, má skjóta til ráðherra. 10. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 1948. Er samkvæmt þeim lieimilt að veita styrk úr félagslieimilasjóði til byggingar fé- íagsheimili, sem hafin hefur verið bygging á eftir 1. janúar 1944, en er ekki lokið, þegar lög þessi öðlast gildi. (Þessi Jög verða rædd nánar í Skinfaxa síðar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.