Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1949, Qupperneq 56

Skinfaxi - 01.04.1949, Qupperneq 56
5C5 SKINFAXI 7. Baí5. Þriðjudagur: 1. Mýking á grasvelli í ca. 20 mín. Mýking- araðferð sú sama og á mánudag. 2. Æfið leikfimisæfingar og teygjur, sem sérstaklega eru ætlaðar grindahlaupurum og lýst er i kaflanum um kennslu í grindahlaupi. Haldið því áfram í 10—15 mín. 3. Æfið 3—4 viðbrögð, 35—40 m löng. Viðbragðið gert eft- ir fyrirskipun sem í keppni. 4. Eftir 10 min. hvíld, þar sem hlauparinn aðeins heldur sér heitum, með því að ganga, hlaupa og gera léttar leikfimis- æfingar, eru settar upp 3 grindur i venjulegri hæð og með réttum millibilum. Helzt á grasvelli. Hlaupið þrisvar sinnum yfir grindurnar. Setjið gjarna eldspýtnastokk eða eitthvað þessháttar ofan á þverslána og reynið að fella stokkinn, er þið smjúgið yfir grindina. 5. 5—10 mín. æfing í einhverri annarri iþróttagrein, t. d. hástökki. 0. Hlaupið 200 m með næstum fullum hraða, og síðan 2—300 m skokk á grasi. 7. Bað. Miðvikudagur: Hvíld. Fimmtudagur: Sama og á mánudegi. Föstudagur: Sama og á þriðjudegi. Laugardagur: Hvíld. Sunnudagur: Mýking sem fyrir keppni. Slejspið erfiðum æf- ingum, en hlaupið þó 2—3 stutta spretti. Strax að lokinni mýlc- ingu, er hlaupið fullkomið grindahlaup og tíminn tekinn ná- kvæmlega. Eftir hálftíma skal gerð önnur tilraun. Hlauparinn skal á meðan halda sér heitum með því að ganga, lilaupa og gera léttar leikfimisæfingar á grasi. Hlauparinn verður i þess- um tveim hlaupum að taka á til hins ýtrasta, svo a'ð fullt gagn verði að æfingunni. Endið æfinguna með léttu hlaupi á gras- velli i 15—20 min. Æfingatími er áætlaður 1 Vi klst. i hvert skipti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.