Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 22
ins með starfsíþróttakeppni landsmóts- ins, og starfsíþróttakeppni UMFI á Landbúnaðarsýningunni — 1968. Höfuðmarkmið alls íþróttastarfsins eru svo landsmót UMFÍ, sem verða sí- fellt glæsilegri, og eru mestu íþrótta- hátíðir sem haldnar eru hérlendis, þar nær ekkert samjöfnuð um þátttöku, fjölbreytni og glæsibrag. Málfundanámskeið eru nú viða hald- in hjá ungmennafélögunum, og von- andi eiga þau eftir að færa nýtt líf í fundarstarfið, sem víða er heldur dauft. Foldarsárin gróa Um áratuga skeið hafa ungmennafélög- in starfað mikið að skógrækt. Mörg fé- lög eiga myndarlega skógræktarreiti, Héraðsskólarnir eru víða miðstöðvar ungmennafé- lagsstarfsins. Myndin er af skólasetrinu á Laugum í Reykjadal Betri menntun Ungmennafélögin hafa frá fyrstu tíð beitt sér fyrir því, að æsku hinna dreifðu byggða væri sköpuð aðstaða til menntunar til jafns við aðra. Mikið hefir áunnizt á þessum vettvangi, og er þar auðvitað fyrst og fremst að þakka bættum þjóðarhag. En fram hjá því verður ekki gengið, að hugmyndir um byggingu héraðsskólanna svo og margra annarra menntastofnana, er fyrst rædd og tilkomin á sambands- þingum ungmennafélaga og fyrir stofn- un þeirra börðust ungmennafélögin, eins og svo mörgum öðrum þjóðnytja- málum. Það gleðilega er svo, að héraðs- skólarnir eru í dag víða höfuðmið- stöðvar ungmennafélagsstafsins í við- komandi byggðarlögum og skapa ómet- anlega aðstöðu í leik og starfi. Starf- ræksla sumarbúða er orðinn fastur þátt ur í starfsemi margra héraðssambanda, svo og margskonar námskeiðshald t. d. fyrir leiðbeinendur í íþróttum, þar njóta ungmennafélögin í flestum til- fellum fyrirgreiðslu skólanna. önnur hafa unnið markvisst að því að aðstoða fólk við að koma upp skrúð- görðum við heimili. Þá er Þrastarskóg- ur lifandi minninsvarði hreyfingarinn- ar um þennan þátt félagsstarfsins. Nú hafa ungmennafélögin hafið brautryðjendastörf félagasamtaka á sviði landgræðslu undir forsjá Land- græðslu ríkisins. A sl. sumri voru farn- ar 9 landgræðsluferðir á vegum hinna ýmsu héraðssambanda og einstakra fé- laga innan UMFl. Á þessu ári er ætl- unin að auka til muna þessa starfsemi, og fá sem flest félög og héraðssambönd til þess að sinna þessu hugstæða verk- efni. Nýjungar í félags- og skemmtanalífi Félagsstarfið á öðrum sviðum er afar fjölþætt, og viðfangsefnin nær óþrjót- andi. Eitt af því yfirgripsmesta er þó þátttaka í byggingu, starfrækslu og for- sjá félagsheimila, og margskonar í- þróttamannvirkja. — Leikstarfsemi er 24 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.