Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 3
árið eftir stofnun UMFl var blaðamál- ið ákveðið. Það var á 2. þingi samtak- anna, er haldið var í maimánuði 1908 á Akureyri. I nefnd til þess að reyna að koma á stofn blaði fyrir ungmenna- félögin voru þessir menn kosnir: Helgi Valtýsson, Erlingur Friðjónsson, Þór- hallur Bjarnason, Þorkell Clemenz og Karl Sveinsson. Á þessu sama þingi var Helgi Valtýsson kosin sambandsstjóri UMFI. Nefndin virðist hafa verið vanda sín- um vaxin, því rúmu ári seinna hefst út- gáfa Skinfaxa, málgagns ungmennafé- laganna. Hér hlýðir að geta þess, að barnablaðið Unga ísland, sem Einar Gunnarsson gaf út, byrjaði að gefa út lítið mánaðarrit, sem nefndist „Frétta- blað ungmenna“ í janúar 1909. Kom það út mánaðarlega fram til þess er útgáfa Skinfaxa hófst, og var helgað málefnum ungmennafélaganna nær ein- göngu. Ritstjórn blaðsins í upphafi önnuðust tveir ágætir ungmennafélagar, Helgi Valtýsson og Guðmundur Hjaltason, sem báðir voru búsettir í Hafnarfirði. Helgi Valtýsson var 32 ára, er hann hóf starf sem ritstjóri Skinfaxa. Helgi var Norðmýlingur að ætt. Hann aflaði sér fjölþættrar kennaramenntunar í Helgi Valtýsson SKINFAXI. Ti! ungmcnnafebga Islands. StnraHft u HM> Vftut i #«.i Iwt lurit mtA * • nj.wtaw I hug vg 14*0*. njrtu. i.;*' «!« tÞ* •« > i inc r,f ftJ) u.yitlrM. esc vrtit.- kBtóiíCÍX t»li »%i bttii >?.fí 4» vcm bcítt »g uftgu Vcgtr,</MuiV{£#íii, tsí.ttti íiS ly.U rA tsui i»iu) *'! á aUnuButn mií» >11 i t«s«s i'.t & »:uiiwftt liáK Ai.ugAO «f : twífut, TÍQíbb ívftitt. X.í:tt!rtut> i'tlil. 8*i»tíi(in eiM. fetiggt. Httð t»gm,6í5íjt«BUai <>s n>yiu> »1 i MMlS ýeilin. T»t«,U st.liu.li ffinsát í si»rk» *i»rtan<il !*»•«. llvetln tf r tt-l dus Cg tli dáfis. V»Vj* tu-r- úS yg e&mltitg vff ttpttx,- BttgVB ijrlr 6ífB t>*:. *»m gutt »; r« — Olsfia ecat- iu'2aa mHtvutw. ~~ fiiifi rr>»»' ftl veita, bvi tsefel bIIbMu og •BDBrriynði* nintii t>B 1»«. J cg m----------- .SkiAUsl* fceíltr fwnn, u!k ng sum- *rj\ vill hum fenJJa >5< lam) alt. ll*r» ferefiju rnllli tmgin.kUisMtn*. "g t-im 'tr«iir *l Marfl toni vtSsrcsar t»m lm»l ~ HMta »£! flj lj* Itínl hvsíarotfi og klfiUút fcgm um *l*t( fcetrr*, vUl liefsrs víiMi i'oiiu iii.SM.fc-Vml. ji»'l<v.ij« Eo IBugf urs: «»•<’<*>» fnsti**, f ff v»g »r imoum fai>8' itauu er |* uudritiUtfiic. !?»»» »t >»:fi<»gitr m, *«»«ií»il*<* gfeHigt iiogva.íMit 1 »8 tferítta ' f eem nfieifihis gí-frm sM-ktsmr. Á Jo.mi Ur.fil fiori* affli scfiir cog- t;:*«i(t*>ii»g*l sfi lnU v*fe*iulf fifi, t«.iifi víf Ktfiorbm toít míiluar KíUii v»« aö vigi « giMmHúfcf «1.1«. iVi *íg,» liir.r ve' :ujlr!»S,> jfetfiveg Cg tfifi hlíis '*>}», tr Bngm.í«*sslii*jH!igln Itvflr : |»».fati *>•> v*f í. <>•. vwiwr algsr iegri Ou v&nt*r s> ■fii«i»sgii haficgiit*- lult «t (rfcmt>iýBBui I*<*ttt v»rri, *<m fýAAí vlt<>(*••:« bvfei lijú gtbtiht/ifium vur- "í*e» rm* rr«« wrí>» #m«t*fea>^(ílftK- vUuflfi *vn fetftll bui » Uoiiil iVr »<nui *i««'nlr «(•(■ úr hrjnstivgum ö.tafetaniiOum :««<stiM ajVffiutninluiinr, : cg njtimti nnrhfemíBdar .vífeiUta og »fei.» fngalfejaia I fiihn oJnuin, »f i'lt* »8 Jnwfe- ut> <ig rrefcluo fcfeisr rg fikarta a»tuIjfi»U<s, Forsíðan á fyrsta tölublaði Skinfaxa sem kom út í október 1909. Noregi og kynntist þar norsku ung- mennafélögunum. Hann var kennari við Flensborgarskólann 1907—1913. Hann var kennari víða, bæði hér á landi og í Noregi frá 1900—1940, nema árin 1913—1917 en þá var hann blaða- maður og ritstjóri í Björgvin í Noregi. Helgi var orðinn reyndur og þekktur ungmennafélagi, þegar útgáfa Skin- faxa hófst. Hann var einn af stofnend- um Ungmennafélags Reykjavíkur 1906 meðstofnandi Sambands imgmennafél- ags Islands 1907, og tók við störfum sambandsstjóra UMFl árið eftir af Jó- hannesi Jósefssyni. Helgi gegndi störf- um sambandsstjóra til ársins 1911 en þá lét hann einnig af ritstjórastörfum SKINFAXI 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.