Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 43
Landsflokkaglíman, hin 21. í röðinni, var háð í sjónvarpinu dagana 23. marz til 25. marz 1969. Glímt var í þremur þyngdarflokkum fullorðinna og í ung- linga- drengja- og sveinaflokki. Sigur- vegarar hljóta Islandsmeistaratitil hver í sínum flokki. Fyrsta kvöld, 23. marz, var keppt í II. þyngdarflokki og í drengja- og sveinaflokkum. — Annað kvöldið, 24. marz, var keppt í III. þyngdarflokki og unglingaflokki, og þriðja kvöldið var keppt í 1. þyngdarflokki. Mótið setti Kjartan Bergmann Guð- jónsson, formaður Glímusambandsins, en Sigurður Ingason, formaður móts- Sérstakar reglur: 1. Sérhver æfingartími verður að hefj- ast með upphitun og enda með baði. 2. Sá, sem æfir sig, verður að vera rétt og vel klæddur. a. vera í hlýjum fatnaði, helzt vatns- og vindþéttum, þegar æft er utanhúss. b. hafa góðan fótbúnað fyrir kom- andi æfingu. Guðmundur Þórarinsson nefndar afhenti verðlaun og sleit mót- inu. Glímustjórar voru: Guðmundur Ágústsson og Kjartan Bergmann Guð- jónsson. Yfirdómarar: Ólafur H. Ósk- arsson og Þorsteinn Einarsson. Með- dómendur með Þorsteini: — Hafsteinn Þorvaldsson og Skúli Þorleifsson. Með- dómendur með Ólafi: Lárus Lárusson og Þorsteinn Kristjánsson. Kynnir og umsjónarmaður þáttarins Þrír fyrstu í drengjaflokki. Frá vinstri: Gísli Pálsson (UMSE), Pétur Ingvarsson (HSÞ) og drengjameistrinn Ingi Þ. Ingvarsson (HSÞ). SKINFAXI 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.