Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 52

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 52
SUNDMENNT SUNDKEPPNI taks fyrir 60 árum með því að taka þátt í Norrænu sundkeppninni, sem nú er að hefj- ast. Okkur er tjáð, að það sé fjölmennasta íþróttakeppni í heimi, og færi nú vel á því að okkar fámenna þjóð bæri sigur af hólmi x þeirri viðureign. Það eru 60 ár liðin síð- an meðfylgjandi mynd var tekin. Það var á sögulegu augnabliki í islenzkri íþróttasögu. Verið var að vígja sundskála Ungmenna- félags Reykjavíkur við Skerjafjörð. Það var Hannes Hafstein ráð- herra, sem hélt vígslu- ræðuna. — Skáli þessi var reistur af félögum UMFR í sjálfboðavinnu og var hann mjög til að efla sundmenntina í Reykjavík og víðar. Ungt fólk þóttist þá heppið að hafa fengið aðstöðu til að synda, þótt í köldum sjó væri. Árið 1910 var „íslend- ingssundið“ svokallaða háð í fyrsta sinn þarna við sundskála UMFR, og sigraði sund- garpurinn Stefán Ólafsson. íslenzkir ungmennafélagar og allir fslend- ingar ættu að minnast þessa fórnfúsa fram- 54 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.