Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 27
Erindrekstur Guðjóns Ingimundarsonar Guðjón Ingimundarson, varaformaður UMFI og formaður Ungmennasam- bands Skagafjarðar, hefur seinni hluta vetrar heimsótt stjórnir allmargra hér- aðssambanda og ungmennafélaga á Norðurlandi, miðhluta Vesturlands og víðar. Skinfaxi leitaði frétta hjá Guð- jóni af þessum ferðum, sem hann vill sjálfur frekar kalla heimsóknir en er- indrekstur. Öllum ungmennafélögum má ljóst vera hvílík nauðsyn UMFÍ er á því að geta haldið uppi slíku sam- bandi við aðilana úti um landið, og ekki sízt ef hægt er að fá jafn ágæta ung- mennafélaga og valinkunna forystu- menn og Guðjón til slíkra ferða. Guð- jóni sagðist svo frá í stuttu máli: Upphaflega var gert ráð fyrir að ég gæti haft með mér kvikmyndirnar frá Landsmótunum á Laugarvatni og á Eiðum, en hvorug þeirra reyndist til- búin í vetur. Þess í stað hafði ég með- ferðis litskuggamyndir, sem ég hafði sjálfur tekið á tveimur síðustu lands- mótum ásamt nokkrum myndur frá landgræðsluferðum o. f 1., sem UMFÍ lét mér í té. f janúarmánuði hélt ég fundi í Skagafirði bæði með stjórn UMSS og stjórnum einstakra félaga. Samgöngur voru erfiðar um þetta leyti. í byrjun febrúar fór ég í ferð um Húnavatns- sýslur og þingaði með forystumönnum héraðssambandanna og félaga. — A Blönduósi var haldinn fundur með stjóm USAH og formönnum flestra fé- laganna. Málefni hreyfingarinnar voru rædd fram og aftur, bæði starfið í hér- aðinu og um UMFf og Skinfaxa. Síðan hafði ég samband við formann USVH og sat fund að Reykjaskóla með stjórn sambandsins og formönnum eða full- trúum félaganna. Rætt var um málin svipað og á Blönduósi, og á þessum fundi var skipulögð spurningakeppni sambandsins, sem hófst í febrúar. Að þessu loknu hélt ég suður til Reykjavíkur, sat stjórnarfund UMFÍ 7. febrúar og var síðan gestur á héraðs- þingi Skarphéðins á Selfossi. Að þessu loknu ferðaðist ég um Borgarfjörð og hélt m. a. fund að Reykholti ásamt Vil- hjálmi Einarssyni, formanni UMSB, Sigurði Guðmundssyni og Höskuldi G. Karlssyni. Að því búnu var haldið imi á héraðssvæði HSH. Sat ég fund með Snæfellingum að Vegamótum 18. febrú ar. Fundinn sátu 15 manns og var hann Guðjón Ingimundarson SKINFAXI 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.