Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 39
ið sér undan þeirri ábyrgð, sem á henni hvíl- ir þvi nú hefu þjóðin bæði þekkingu og fjár- hagslega getu til að kanna þessi vandamál og leysa þau. A þennan hátt einan geta Islendingar tryggt framtíð sína í landinu, og til þess að svo megi verða, ber hverjum þjóðfélagsþegni að greiða skuld sína við ættjörðina með virkri þátttöku í gróðurverndar og land- græðslustarfi." Hér mætti hæfa að vera svolítið róman- tískur og vitna í eitt erindi í kvæði eftir skáldið góða, Guðmund Böðvarsson: Þessi mynd er tekin á ráðstefnunni, sem ÆSÍ boðaði til um gróðureyðingu og landgræðslu. (ljósm. Gunnar V. Andrésson) Hve gott væri í dag að heyra Hvítbláins söngva. Það hlustar og bíður það land sem er ennþá í sárum: Það heitir á ykkur að hlúa að þess sprota og blómi, það hrópar á ykkur að firra sig blóði og tárum. — Það er ekki hermannsins hæll, það er landgræðslumannsins hönd, sem að ættjörð vor þráir á komandi árum. Ungir Islendingar eiga margar landgræðslu- hendur, og þær megna að klæða hið örfoka land gróðri á ný. E. Þ. Skýrsla um 13. Landsmótib Komin er út vönduð og ítarleg fjölrit- uð skýrsla um 13. Landsmót UMFl að Eiðum 1968. — Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi, sem var mótsstjóri, hafði yfirumsjón og aðalvandann af- samningu skýrslunnar og útgáfu henn- ar. I skýrslunni er skrá um alla kepp- endur, árangur þeirra og einnig skrá með nöfnum allra annarra þátttakenda, svo sem í sýningum o. fl. og um starfs- menn mótsins. Þá er sýndur stigaút- reikningur allur. Er þetta hin vandað- asta heimild eins og skýrslan um 12. landsmótið að Laugarvatni, sem gefin var út í sama formi. SKINFAXI 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.