Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 33
íslenzku Olympíufar- arnir 1912. Frá vinstri: Magnús Kjaran, Axel Kristjánsson, Kári Arngrímsson, Halldór Hansen, Guðmundur Kr. Guðmundsson, Hallgrímur Benedikts- son, Sigurjón Péturs- son og Jón Halldórs- son (hlaupari) Er það ekki þannig, sem íþróttamenn vildu geta brugðizt við váveiflegum at- burðum og dugað? — Kári lá lengi á sjúkrahúsi í þessum sárum. Kári Arngrímsson, sem lengi var kenndur við Ljósavatn í Þingeyjar- sýslu, var fæddur 28. marz 1888 að Brettingsstöðum í Laxárdal í Suður- Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans voru Jónína Ásmundsdóttir frá Stöng í Mý- vatnssveit og Arngrímur Einarsson frá Krossi í Ljósavatnshreppi. Emil Tómasson Emil Tómasson lézt þann 11. septem- ber 1967 86 ára að aldri. Hann var fæddur 8. ágúst 1881 í Hraunbæjar- koti í Glæsibæjarhreppi. Faðir hans var Tómas Jónsson bóndi í Syðra- Krossanesi, en móðir Guðrún Guð- mundsdóttir frá Stóra-Dimhaga í Hörg- árdal. Emil ólst upp frá 7 ára aldri í TJlfsbæ í Bárðardal hjá Kristjáni Jóns- syni og konu hans Elínu Jónsdóttur frá Lundarbrekku. Emil hafði snemma áhuga á íþrótt- um og var barn að aldri, þegar hann hóf að æfa glímu, sem hann fékk mikl- ar mætur á og varð einn af snjöllustu glímumönnum okkar. Á þeim tíma var mikið um frækna glímumenn í Þingeyj- arsýslu og voru þar oft kappglímur háðar. Minnisstæðastur er Emil fyrir þátt- töku sína í Islandsglímunni 1906 og 1907. f báðum þessum glímum komst hann í úrslit. I fslandsglímunni 1906 glímdi hann til úrslita við þá Ólaf V. Davíðsson og Jóhannes Jósefsson, en eins og kunnugt er, bar Ólafur þar sig- ur af hólmi. í Íslandsglímunni 1907 gekk Emil næstur að vinningum Jó- hannesi Jósefssyni, og er þess sérstak- lega getið í blöðum frá þeim tíma, að Emil hafi glímt snilldarvel. í þeirri glímu hlaut hann alls 17 vinninga, en 20 voru þeir, sem luku þeirri glímu. Emil bar í brjósti alla ævi brennandi áhuga fyrir glímunni, framgangi henn- ar og að vel og drengilega væri glímt. Auk þess var hann mjög fróður um sögu glímunnar. Árið 1966 kom út bók um glímu þar SKINFAXI 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.