Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 16

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 16
Stefán Júlíusson andi trú á framtíð æskunnar með full- tingi ungmennafélaganna. Hann ritar af góðri þekkingu um hin margvísleg- ustu efni og er margt af því rakið hér á trndan. M. a. ritaði hann mikið um skólamál, íþróttamál, listir, félagsmál o. fl. Þetta síðasta ár skrifaði hann greinina ,,Vér mótmælum allir“, þar sem hann mótmælir einarðlega her- námi Islands: ,,Vér mótmælum allir einhuga, íslenzkir ungmennafélagar, íslenzkir menn.“ Að lokum skal minnzt á enn eina grein Aðalsteins, „Landvörn", sem birt ist 1938. Þar ritar hann um nauðsyn gróðurverndar og uppgræðslu örfoka lands. Þetta séu þær landvarnir, sem við íslendingar eigum að sinna í bók- staflegum skilningi. „Þær landvarnir, sér hér er á minnzt, eru aðkallandi þjóðarnauðsyn. — Og þess er ekki að dyljast, að ekki verður að þeim unnið svo; að viðunandi sé, um fyrirsjáanleg- an tíma, nema mikil þegnskaparvinna og ærnar fórnir komi til.“ Það hefði verið gaman að hafa Að- alstein með í því landgræðslustarfi, er ungmennafélögin hófu, en hófu því miður ekki fyrr en löngu síðar, 20 ár- um síðar. Fé er falt Við ritstj. Skinfaxa tók Eiríkur J. Eiríksson sambandsstjóri UMFl, og gegndi hann því starfi til ársloka 1944, en þar sem Eiríkur var kennari og síð- ar skólastjóri á Núpi, sá Daníel Ágúst- ínusson ritari UMFÍ oft um prentun ritsins. Guðmundur Hagalín Stefán Júlíusson rithöfundur var svo ráðinn ritstjóri í ársbyrjun 1945 og starfaði hann allt til ársins 1956. Á þessu tímabili ber sjálfstæðis- og þjóðernismálin nokkuð hátt í blaðinu, sem eðlilegt er vegna þeirra stórat- burða, sem í þeim gerðust og kostuðu allmikil átök. Eiríkur J. Eiríksson sam- bandsstjóri hefur manna skeleggast 18 Eiríkur J. Eiríksson SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.