Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Síða 16

Skinfaxi - 01.04.1969, Síða 16
Stefán Júlíusson andi trú á framtíð æskunnar með full- tingi ungmennafélaganna. Hann ritar af góðri þekkingu um hin margvísleg- ustu efni og er margt af því rakið hér á trndan. M. a. ritaði hann mikið um skólamál, íþróttamál, listir, félagsmál o. fl. Þetta síðasta ár skrifaði hann greinina ,,Vér mótmælum allir“, þar sem hann mótmælir einarðlega her- námi Islands: ,,Vér mótmælum allir einhuga, íslenzkir ungmennafélagar, íslenzkir menn.“ Að lokum skal minnzt á enn eina grein Aðalsteins, „Landvörn", sem birt ist 1938. Þar ritar hann um nauðsyn gróðurverndar og uppgræðslu örfoka lands. Þetta séu þær landvarnir, sem við íslendingar eigum að sinna í bók- staflegum skilningi. „Þær landvarnir, sér hér er á minnzt, eru aðkallandi þjóðarnauðsyn. — Og þess er ekki að dyljast, að ekki verður að þeim unnið svo; að viðunandi sé, um fyrirsjáanleg- an tíma, nema mikil þegnskaparvinna og ærnar fórnir komi til.“ Það hefði verið gaman að hafa Að- alstein með í því landgræðslustarfi, er ungmennafélögin hófu, en hófu því miður ekki fyrr en löngu síðar, 20 ár- um síðar. Fé er falt Við ritstj. Skinfaxa tók Eiríkur J. Eiríksson sambandsstjóri UMFl, og gegndi hann því starfi til ársloka 1944, en þar sem Eiríkur var kennari og síð- ar skólastjóri á Núpi, sá Daníel Ágúst- ínusson ritari UMFÍ oft um prentun ritsins. Guðmundur Hagalín Stefán Júlíusson rithöfundur var svo ráðinn ritstjóri í ársbyrjun 1945 og starfaði hann allt til ársins 1956. Á þessu tímabili ber sjálfstæðis- og þjóðernismálin nokkuð hátt í blaðinu, sem eðlilegt er vegna þeirra stórat- burða, sem í þeim gerðust og kostuðu allmikil átök. Eiríkur J. Eiríksson sam- bandsstjóri hefur manna skeleggast 18 Eiríkur J. Eiríksson SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.