Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 48

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 48
UNGMENNASAMBANDIÐ ÚLFLJÓTUR Ungmennasambandið Úlfljótur í Austur- Skaftafellssýslu gekkst fyrir 4 frjálsíþrótta- mótum á árinu. Dagana 28. og 29. júní hélt Úlfljótur héraðsmót sitt. 30. júlí var haldið unglingamót. En aðal unglingamót sambands ins var haldið 11. ágúst. 1. september var svo keppt í frjálsum íþróttum milli UÍA og USÚ. — Öll þessi mót voru haldin við Mána- garð í Nesum. Frjálsíþróttakeppni UÍA og USÚ 1. september við Mánagarð í Nesjum. Veður mátti heita fremur gott, logn, en sólarlaust, þó fremur hlýtt í veðri. En völlurinn var mjög blautur og pollar sums staðar í hlaupabrautunum eftir óvenju mikla stórrigningu, sem staðið hafði allan daginn áður og nóttina allt fram- undir hádegi keppnisdaginn. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: KARLAR: 100 m hlaup: Magnús Pétursson, UIA 11,8 Albert Eymundsson, USÚ 12,1 Jón Benediktsson, USÚ 12,2 400 m hlaup: Magnús Pétursson, UÍA 57,8 Guðmundur Hallgrímsson, UÍA 58,2 Einar Jóhann Þórólfsson, USÚ 59,4 J500 m hlaup: Þórir Bjarnason, UÍA 4:43,2 Karl Eysteinn Rafnsson, USÚ 5:09,1 Einar Jóhann Þórólfsson, USÚ 5:09,8 4x100 m boðhlaup: Sveit UÍA 49,1 Sveit USÚ 50,1 Hástökk: Fjölnir Torfason, USÚ 1,58 Baldur Gíslason, USÚ 1,54 Þórólfur Þórlindsson, UIA 1,49 Stangarstökk: Þórólfur Þórlindsson, UÍA 3,10 Skarphéðinn Ólafsson, USÚ 2,70 Fjölnir Torfason, USÚ 2,50 Langstökk: Steinþór Torfason, USÚ 6,30 Magnús Pétursson, UÍA 6,15 Stefán Hallgrímsson, UIA 6,14 Þrístökk: Sltefán Hallgrímsson, UÍA 13,16 Steinþór Torfason, USÚ 12,95 Baldur Gíslason, USÚ 12,83 Kúluvarp: Hreinn Eiríksson, USÚ 11,24 Björn Bjarnason, UÍA 10,97 Þórólfur Þórlindsson, UÍA 10,77 Kringlukast: Steinþór Torfason, USÚ 32,15 Þorbergur Bjarnason, USÚ 31,30 Björn Bjarnason, UÍA 30,35 Spjótkast: Björn Bjarnason, UÍA 44,53 Þórólfur Þórlindsson, UÍA 37,95 Albert Eymundsson, USÚ 36,60 KONUR: 100 m hlaup: Kristbjörg Gunnlaugsdóttir. UÍA 14,4 Hjálmfríður Jóhannsdóttir, UÍA 14,5 Kristín Egilsdóttir, USÚ 14,9 Hástökk: Kristín Egilsdóttir, USÚ 1,28 Katrín Guðnadóttir, UÍA 1,23 Steinunn Torfadóttir, USÚ 1,18 Langstökk: Hjálmfríður Jóhannsdóttir, UÍA 4,48 Kristín Egilsdóttir, USÚ 4,36 Birna Hilmarsdóttir. UIA 4,29 Kúluvarp: Halldóra Ingólfsdóttir, USÚ 8,71 50 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.