Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 42

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 42
þáttar míns í Skinfaxa vildu gera svo vel að hjálpa mér um góð íslenzk orð yfir þessi tvö hugtök Norðurlandaþjóð- anna „rnotion" og að motionera“, þeg- ar þau eru notuð í þeirri merkingu, er að framan hefur verið lýst. Eg hefi reynt að skilgreina hvað ég á við með heilsuþjálfun og vil því enda þessa grein mína með því að setja skil- greiningu mína, sem auðvitað er í anda þess , sem ég kynntist og starfaði eftir í Svíþjóð, fram á eftirfarandi hátt, ef það gæti auðveldað einhverjum að átta sig á við hvað sé átt. HEILSUÞJÁLFUN er þjálfun, sem hefur að markmiði: 1. að styrkja hina veikari vöðva líkam- ans og koma með því í veg fyrir þau Heilsuþjálfun fyrir konur og karla á öllum aldri allan ársins hring er það sem koma skal óþægindi, sem þessir aflminni vöðv- ar gætu orsakað. 2. Að reyna að viðhalda hreyfanleik liðamótanna. 3. Að auka þol og þrelc einstaklingsins svo, að greinilegur munur verði á því, sem líkaminn getur framkvæmt þegar mest á reynir, og þeim kröf- um, sem hið daglega líf gerir til líkamans. Alm. Reglur fyrir heilsuþjálfun eru: 1. Æfingarnar eiga að hefjast varlega. 2. Æfingarnar verða að miðast við þá þjálfun, sem hver og einn er í. Erfiði æfinganna skal aukast hægt jafnt og þétt að vissu marki, sem er breyti- legt eftir einstaklingum. — Engar stökkbreytingar á erfiði æfinganna. 3. Æfa verður reglulega. 44 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.