Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 49

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 49
Birna Hilmarsdóttir, UÍA 7,96 Alrún Kristmannsdóttir, UÍA 7,40 Kringlukast: Steinunn Torfadóttir, USÚ 24,30 Elma Guðmundsdóttir UÍA 24,24 Halldóra Ingólfsdóttir, USÚ 22,84 Spjótkast: Elma Guðmundsdóttir, UÍA 30,89 Rósa Hallgrímsdóttir, UÍA 23,19 Halldóra Ingólfsdóttir, USÚ 20,00 4x100 m boðhlaup: Sveit UÍA 60,6 Sveit USÚ 60,8 Þetta var í fyrsta skipti, sem UÍA og USÚ keppa með sér í frjálsum íþróttum. — Að þessu sinni vann UÍA keppnina og hlaut 101 stig, en USÚ hlaut '90 stig. *^v#\rvrvrv#v*v*v#v*N#vrv*vrvrvrv*v4rvry*v^^v*v*vrvrvrv*v#'#v*v#vrvrv#vrv# SYNDIÐ 200 METRANA HÉRAÐSÞING SKARPHÉINS 47. Héraðsþing Skarphéðins var haldið í hinu nýja félagsheimili sambandsins að Selfossi 8. og 9. febrúar sl. Jóhannes Sigmundsson for- maður HSK setti þingið. Við þingsetningu minntist hann látins félaga Sigmundar Þor- gilssonar, kennara sem um árabil var ritari Skarphéðins. Þingið sátu 67 fulltrúar frá öllum 26 sam- bandsfélögum HSK. Margir góðir gestir sátu þetta tímamóta-þing hjá Skarphéðni: for- maður UMFI Eiríkur J. Eirxksson og varafor- maður Guðjón Ingimundarson, allir stjórnar- menn ISI ásamt framkvæmdarstjóra, Þor- steinn Einarsson íþróttafulltrúi, Óskar Ágústs son formaður HSÞ o. m. fl. Stjórn HSK lagði fram prentaða ársskýrslu þar sem greint er frá hinu fjölþætta starfi sem unnið er á vegum Skarphéðins. Helztu viðfangsefni liðins starfsárs voru: Húsnæðiskaup, undirbúningur og þátttaka í 13. landsmóti UMFÍ, sumarbúðir fyrir börn og unglinga að Laugarvatni, spurningakeppni ungmennafélaga, landgræðsla, starfsíþróttir, margþætt íþróttastarfsemi o. m. fl. Niðurstöður á rekstrarreikningi 1968, voru kr. 1.044.999,56. Á þinginu flutti Guðmundur Þórarinsson íþróttakennari erindi um þjálf- un frjálsiþróttafólks og skipulag æfinga á sambandssvæði HSK. Fjölmörg mál lágu fyr- ir þessu 47. ársþingi til umræðu og sam- þykktar, m. a. íþróttamál, fjárhagsmál, sum- arbúðir, landgræðsla, samkomuhald og m. fl. I þinglok fór fram afhending verðlauna fyrir unnin afrek á sl. ári. Umf. Selfoss hlaut Þingheimur að störfum í hinu nýja félagsheimili HSK SKINFAXI 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.