Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1969, Page 49

Skinfaxi - 01.04.1969, Page 49
Birna Hilmarsdóttir, UÍA 7,96 Alrún Kristmannsdóttir, UÍA 7,40 Kringlukast: Steinunn Torfadóttir, USÚ 24,30 Elma Guðmundsdóttir UÍA 24,24 Halldóra Ingólfsdóttir, USÚ 22,84 Spjótkast: Elma Guðmundsdóttir, UÍA 30,89 Rósa Hallgrímsdóttir, UÍA 23,19 Halldóra Ingólfsdóttir, USÚ 20,00 4x100 m boðhlaup: Sveit UÍA 60,6 Sveit USÚ 60,8 Þetta var í fyrsta skipti, sem UÍA og USÚ keppa með sér í frjálsum íþróttum. — Að þessu sinni vann UÍA keppnina og hlaut 101 stig, en USÚ hlaut '90 stig. *^v#\rvrvrv#v*v*v#v*N#vrv*vrvrvrv*v4rvry*v^^v*v*vrvrvrv*v#'#v*v#vrvrv#vrv# SYNDIÐ 200 METRANA HÉRAÐSÞING SKARPHÉINS 47. Héraðsþing Skarphéðins var haldið í hinu nýja félagsheimili sambandsins að Selfossi 8. og 9. febrúar sl. Jóhannes Sigmundsson for- maður HSK setti þingið. Við þingsetningu minntist hann látins félaga Sigmundar Þor- gilssonar, kennara sem um árabil var ritari Skarphéðins. Þingið sátu 67 fulltrúar frá öllum 26 sam- bandsfélögum HSK. Margir góðir gestir sátu þetta tímamóta-þing hjá Skarphéðni: for- maður UMFI Eiríkur J. Eirxksson og varafor- maður Guðjón Ingimundarson, allir stjórnar- menn ISI ásamt framkvæmdarstjóra, Þor- steinn Einarsson íþróttafulltrúi, Óskar Ágústs son formaður HSÞ o. m. fl. Stjórn HSK lagði fram prentaða ársskýrslu þar sem greint er frá hinu fjölþætta starfi sem unnið er á vegum Skarphéðins. Helztu viðfangsefni liðins starfsárs voru: Húsnæðiskaup, undirbúningur og þátttaka í 13. landsmóti UMFÍ, sumarbúðir fyrir börn og unglinga að Laugarvatni, spurningakeppni ungmennafélaga, landgræðsla, starfsíþróttir, margþætt íþróttastarfsemi o. m. fl. Niðurstöður á rekstrarreikningi 1968, voru kr. 1.044.999,56. Á þinginu flutti Guðmundur Þórarinsson íþróttakennari erindi um þjálf- un frjálsiþróttafólks og skipulag æfinga á sambandssvæði HSK. Fjölmörg mál lágu fyr- ir þessu 47. ársþingi til umræðu og sam- þykktar, m. a. íþróttamál, fjárhagsmál, sum- arbúðir, landgræðsla, samkomuhald og m. fl. I þinglok fór fram afhending verðlauna fyrir unnin afrek á sl. ári. Umf. Selfoss hlaut Þingheimur að störfum í hinu nýja félagsheimili HSK SKINFAXI 51

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.