Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 19
Hinir nýju þjálfarar ásamt kennara sínum. Standandi frá vinstri: Jónas Traustason, Albert Eymundsson, Sigurður Jónsson, Marteinn Sigurgeirsson, Ari Stefánsson, Höskuldur Höskulds- son, Pálmi Bjarnason og Guðmundur Þórarinsson íþróttakennari. Sitjandi frá vinstri: Jóhann P. Hansson, Ragnhciður Þorgrímsdóttir, Svanborg Siggeirsdóttir, Regína Höskuldsdóttir og Þórólfur Þórlindsson. skeiðin hafa gefið góða raun. Benedikt heitinn Jakobsson sá um fyrstu nám- skeiðin en síðan tók Guðmundur Þór- arinsson við. Góð byrjun Þetta nýafstaðna þjálfunarnámskeið á vegum UMFl er 8. námskeið 1. stigs. Tveir stjórnarmenn UMFÍ, þeir Haf- steinn Þorvaldsson og Valdimar Ósk- arsson, voru viðstaddir slit námskeiðs- ins og skýrðu frá því að stjórnin myndi vinna að því að námskeið 2. stigs yrði haldið þegar henta þætti fyrir þá 1. stigs þjálfara, sem hug hefðu á að halda áfram. Þorsteinn Einarsson var einnig viðstaddur og afhenti hinum nýju þjálfurum prófskírteinin fyrir hönd skólastjóra Iþróttakennaraskól- ans. Kostur slíkra námskeiða í Reykjavík fyrir ungmennafélaga er ekki aðeins sá, að þeir geti notað dvalartíma sinn þar sem bezt, heldur einnig að hér menntast fólk, sem á sumrin fer til hinna ýmsu byggðarlaga og leiðbeinir hvert í sínu heimahéraði. UMFl fær þannig tækifæri til að stuðla ofurlítið að aukinni íþróttakennslu í héruðun- um. I viðtali við Skinfaxa lét Guðmund- ur Þórarinsson vel af þessu námskeiði. Ahugi þessa fólks væri góður og það hefði fyllilega kunnáttu og hæfileika til að gegna því hlutverki, sem þessi áfangi ætlaði í þeim, en það væri fyrst SKINFAXI 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.