Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 13
ingu. Sigurður metur stöðu og starfs- hætti ungmennafélaganna, telur þau hafa stóru menningarlegu hlutverki að gegna og leggur á ráðin um verkefni þeirra: „Það þarf að vekja skildutil- finningu hinnar uppvaxandi kynslóð- ar gagnvart landinu, jörðunum, en einkanlega kynstofninum, menning- unni.... Hér er nóg af viti og kröftum og góðum vilja til þess að færa sér í nyt þá kosti, sem framtíðin býður þjóð- inni. Það vantar ekki annað en að þeir menn, sem hugsa og vilja það sama, taki höndum saman. Og ungmennafé- lög Islands gætu tekið þá stefnu, að allt það bezta með þjóðinni skipaði sér smám saman imdir merki þeirra.“ Jafnan flytur blaðið margar grein- ar um íþróttir og líkamsmennt. Iþrótta skóli Sigurðar Greipssonar í Haukadal er kynntur og Valdimar Sveinbjörns- son kynnir handknattleik 1927. Gunn- laugur Björnsson skrifar margar grein- ar um margvísleg hugðarefni og stefnu mál ungmennafélaganna. Einnig skal vakin athygli á grein Finns Sigmunds- sonar í 18. árg. (1926) „Frjálsir menn frjáls náttúra“, sem fjallar um fossa- kvæði Einars Ben. og Þorsteins Erlings- sonar. Aðalsteinn Sigmundsson Til ísafjarðar Haustið 1928 gerist Gunnlaugur Bjömsson kennari á Hólum. Björn Guð mundsson, kennari og síðar skólastjóri á Núpi, tekur við ritstjóminni og út- gáfustaður blaðsins flyzt til Isafjarðar. Björn var ötull og traustur ungmenna- félagi og vann mikið og óeigingjarnt starf í þágu hreyfingarinnar. Guðmund- ur Jónsson frá Mosdal, sem þá var ritari UMFÍ, mun eirrnig hafa haft hönd í bagga um ritstjórnina og séð mikið um útgáfuna, enda búsettur á Isafirði. Aðalsteins þáttur Sigmundssonar Aðalsteinn Sigmundsson tekur við ritstjórn Skinfaxa frá og með 1930 og útgáfan flyzt aftur suður. Sama ár var hann kosinn formaður UMFl. Aðal- steinn vann langt og giftudrjúgt starf fyrir hreyfinguna og málgagn hennar, enda var hann miklum mannkostum búinn. Aðalsteinn var Þingeyingur að ætt, fæddur 1897. Hann var barna- kennari, lengst af á Eyrarbakka og í Reykjavík og var afburðamaður í því starfi. Hann lézt 1942. I fyrsta blaði sínu heitir Aðalsteinn því að birta meira en áður af leiðbein- SKINFAXI 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.