Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 5
þess þó að láta í ljósi, hvað þeim þætti að blaðinu, og ekki hafa þeir hinir sömu ritað einn staf í blaðið til þess að bæta það og fullkomna“. Sjálfur kveðst Helgi finna sárt til þess í hve mörgu blaðinu sé ábótavant. Það hafi ekki komizt yfir að flytja nema brot af því, sem hann ætlaði í upphafi. „Ungmenna- félögin voru og eru hjartfólgnasta hugs- un mín“, segir hann í lok greinarinnar. Þessi ummæli sýndi Helgi einnig í verki. Ritstjóm Jónasar frá Hriflu Merk tímamót verða í sögu Skin- faxa, er Jónas Jónsson tekur við rit- stjórn blaðsins í október 1911. A þriðja sambandsþingi UMFl sumarið 1911 hafði Guðbrandur Magnússon verið kjörinn sambandsstjóri. — Jafnframt kaus þingið ritnefnd fyrir blaðið, og skipuðu hana þeir Guðbrandur Magn- ússon, Agúst Jósepsson og Tryggvi Þór hallsson. Ritnefndin réð Jónas til rit- stjórastarfsins. Jónas var þá aðeins 26 Þannig var fyrsta Landsmót UMFÍ auglýst í Skinfaxa í janúar 1911 íþróttamót IJ. M. F. íslands. Alment íþróttamól íyrir land alt fer fram. f Reykjavík á fímabilinu frá 17. til 25. jtiní n. k., þar sem mönnum gefst kosíur á að taka þátt i þessum íþróttum: Leikfimi — ísiensk glfma — Sund — Kapphiaup — Kappganga — Siökk (svo sem stangar-, iang- og hástökk) — Kasi (svo sem spjótkast, knattkast og kúluvarp) — Reiptog — Knatt- lelkur (fótknöttur) — Grísk-römversk glfma — HJólrelðar — Lyftingar. Þeir, seni æskja þáttöku, gefl sig fram víð leikfimiskennara Björn jakobsson f Reykjavík fyrir 1. maí n. k. Reykjavík, 26, jan. 1011. Fyrir hönd Ungmennafélaga ístatids. Bjöm Jakobsson. Quðmundur Sigutjónssoti. Hrlgi Valíýsson. SÍRurjón Pótursson. Porkcll A Clcmcntz. Á þessum fyrstu árum var að sjálf- sögðu fjallað um öll helztu áhugamál ungmennafélaganna frá upphafstíma- bilinu: Iþróttamál, félagsmál, skipulags mál, skógrækt, trúna á landið, lýðhá- skóla, fánamálið og hugmyndina um þegnskylduvinnu, sem síðan hefur öðru hverju verið að skjóta upp kollinum allt fram á okkar daga. Auk ritstjór- anna rita í blaðið: Steinþór Guðmunds- son, Bernharð Stefánsson, Brynjólfur frá Minna-Núpi, Jóhannes Friðlaugs- son (Ijóð), Þorkell Clemenz, Steinþór Guðmundsson o. fl. ára gamall kennari og var nýkominn frá námsdvöl erlendis. Hann var ó- venju vel upplýstur og fróður um er- lend málefni og sögu og glöggskyggn á íslenzk vandamál, jafnt menningarleg sem efnahagsleg. Hann flutti heim með sér ferskan gust jafnaðarstefnunnar og sagði allri kúgun, stjórnmálaspillingu og fátækt stríð á hendur. Eldlegur á- hugi hans og snjallar tillögur um menn- ingarlegar og verklegar framfarir þjóð- arinnar vöktu athygli. — Mestu máli skipti að vekja unga fólkið til skilnings á óréttlætinu, efla félagshyggju þess og SKINFAXI 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.