Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 25
Félagsheimili „Skarphéðins ” vígt á Selfossi Laugardaginn 1. febrúar sl. tók Héraðs sambandið Skarphéðinn í notkun hið nýja húsnæði sitt að Eyrarvegi 15 á Selfossi. Af því tilefni bauð stjórn HSK til kaffidrykkju í þessum nýju húsakinn- um, helztu forustumönnum ungmenna- félaganna innan HSK að fornu og nýju, oddvitum sveitarstjórna, sýslumönnum Árnes-og Rangárvallasýslu, alþingis- mönnum héraðsins, sambandsstjóm- um UMFl og ISÍ o. fl. Skarphéðinsheimilið er á þriðju hæð í nýju og glæsilegu húsi við eina aðal- götu bæjarins, 140 fermetrar að flatar- máli. I því er 80 fermetra salur sem hægt er að skipta niður í þrjá minni með rennihurðum, og eykur það marg- falt notagildi hússins, í húsinu er rúm- góður inngangur og forstofa, vinnuher- bergi fyrir föndur Ijósmyndaiðnað o.fl. lítið eldhús, og góð snyrtiherbergi. I báðum endum aðalsalar eru rúm- góðir skápar fyrir verðlaunagripi og aðrar eigur sambandsins. Salurinn er bjartur og vistlegur, og lýsing mjög góð. Stefán Kristjánsson byggingameist- ari á Selfossi sá um alla innréttingu hússins og frágang úti sem inni, inn- réttingar eru úr harðvið, vandaðar að útliti og öllum frágangi. HSK stendur í þakkarskuld við marga aðila fyrir veittan stuðning í fjármálum vegna þessara fram- kvæmda. Allmenn ánægja er ríkjandi innan Skarphéðins með þennan merka áfanga sem náðst hefur í starfssögu sambands- ins. Efsta hæðin í þessu húsi er félagsheim- ili Hérassambands- ins Skarphéðins. SKINFAXI 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.