Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 40
Heilsan Skinfaxi hefur fengið hinn góð- kunna íþrótta- kennara Guðm. Þórarinsson til að taka að sér þennan íþrótta- þátt, og má það vera öllum les- endum blaðsins ánœgjuefni. — Guðmundur er öllu íþróttafólki kunnur fyrir störf sín. Hann hefur starfað mikið með ung- mennafélögum síðustu árin, bæði sem þjálf- ari og kennari á þjálfaranámskeiðum. — Myndin, sem hér fylgir, er tekin af Guðmundi á Landsmótinu á Eiðum síðastliðið sumar. Þess hefur verið farið á leit við mig að ég skrifi nokkra þætti fyrir Skinfaxa er fjalli um íþróttir. Um hvaða þætti þeirra ég vilji skrifa er mér í sjálfsvald sett, aðeins að ég telji það þess virði að um sé ritað. Mun ég svo gera mitt bezta. Þegar þetta er ritað og undanfarnar vikur hefi ég staðið fyrir námskeiði fyrir leiðbeinendur í frjálsum íþróttum á vegum Iþróttakennaraskóla Islands og UMFÍ. Það er því ekki að undra þótt ég hafi hugsað mikið um þá þætti í- þróttanna og um framhaldsatriði slíkra námskeiða, og nauðsyn þess að hafa vettvang fyrir frekari skýringar og þjálfunarráð til handa leiðbeinendum og íþróttafólki. Eg mun þó ekki strax fara inn á það svið heldur langar mig í byrjun að fjalla um annan þátt íþróttamála lands- manna, sem snertir okkur öll, þig jafnt sem mig. Ég átti því láni að fagna að starfa að íþróttakennslu og íþróttamennt meðal frænda okkar Svía, og var þá ekki hægt annað en komast í náin kynni við og hrífast af öllu starfi þeirra að aukinni líkamsrækt almennings, er á þeirra tungu nefnist ,,hálsotráning“ 42 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.