Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 7
ýmissa þátta mannkynssögunnar, at- vinnulíf, ,,auðvaldsbölið“ og verkalýð. Hann bendir á, að almenn velmegun hafi ekki aukizt í iðnþróunarlöndunum í samræmi við verklegar framfarir og aukna framleiðslu. Þótt auðæfin í at- kvæðamestu ríkjum vestan hafs og austan ,,sé dregin saman með félags- vinnu, þá hefur því engu verið skeytt. „Hafði hver það, sem hönd festir á“ varð kjörorð aldarinnar! — Árangur- inn er sá, að sárafáir einstakling- ar í hverju landi sitja yfir ógnarauði, en alþýðan er jafnfátæk og hún var meðan lítið var framleitt.“ rýni sinni á stjórn þeirra varðandi ís- lenzk málefni. Honum svíður sárt, hversu Islendingar eru eftirbátar ann- ara siðaðra þjóða í menningu og verk- legum efnum. Hann hreyfir snemma hugmyndinni um eigin millilandaskip Islendinga og viðskipta- og mennta- tengsl við aðrar þjóðir en Dani, sem við getum ekkert lært af. Jónas skrifar hressilegar og rökviss- ar greinar um sundurleitustu efni: — Málvöndun, hafnargerð í Reykjavík, járnbrautir, verksmiðjur, Eimskipafél- ag Islands í þágu alþýðunnar, sem æv- inlega borgar öll flutningsgjöld, jarð- Grein Jónasar Jónssonar „Eru fátæklingar réttlausir?“ var upphafið af vægðarlausum árásum á þjóðfélagslegt óréttlæti. Myndin er af uppskipun á fiski í Reykjavík skömmu eftir aldamótin Hann skrifar um samgöngumálin og bendir á hið hörmulega ástand í vega- málum landsins. Vegirnir eru lífæðarn- ar í endurreisn hinna dreifðu byggðar- laga. 1 byggingarmálum sneiddi „stein- öldin“ í húsagerð fram hjá Islandi, en hin langvarandi ,,torföld“ geymi menn- inguna illa. Steinninn var ekki ein- ungis nauðsynlegur til húsbygginga heldur einnig til brúarsmíði. Jónas er óþreytandi í að benda á óheppileg á- hrif Dana á menningarlíf og viðskipta- líf íslendinga og er hatramur í gagn- næðisleysi í sveitum, heimilisiðnað, starfsemi listamanna og skálda og nauðsyn þess að bæta starfsskilyrði þeirra, „því listamennirnir eru upp- spretta andlegs afls og andlegs auðs. Þá skrifar hann mikið um skólamál og nýjungar í menntun æskunnar, dýrtíð- ina í höfuðstaðnum, leiklist, vinnuvís- indi, fátæktina í Reykjavík, atvinnu- leysið í kaupstöðum landsins, húsa- gerðarlist, fossaaflið og virkjanir, verzl unarmál, bókaútgáfu, tryggingamál, skattamál, refsilöggjöfina, sjávarútveg- SKINFAXI 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.