Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 26
Skarphéðinsheimilið verður notað til funda og félagsstarfsemi fyrir HSK. Þá hefir Selfosshreppur tekið húsnæðið á leigu til hluta-afnota á móti HSK og fer þar fram margháttuð æskulýðs- starfsemi á vegum Æskulýðsráðs Sel- foss. Umf. Selfoss og Skátafélagsins Fossbúa. I vetur hafa þar og verið til húsa Tónlistarskóli Árnessýslu, Karla- kór Selfoss o. fl. ur er mjög tilfinnanlegur á Selfossi fyr- ir alla félagsstarfsemi, þess vegna hafa Selfossbúar verið mjög ánægðir með þá aðstöðu sem þeir hafa fengið í þessum nýju og vistlegu húsakynnum HSK. Það er von forráðamanna Skarp- héðins að Skarphéðins-heimilið verði til þess að efla alla félagsstarfsemi inn- an HSK og jafnframt að æskulýðsstarf á Selfossi megi þar góðs af njóta. Mynd úr fclagsheimili Skarphéðins. Sigurður Jónsson ræðir við þátt- takendur í víðavangs- hlaupi unglinga, hinu svokallaða „Grýlu- pottahlaupi". Um miðjan júnímánuð n. k. verður þar haldin málverkasýning á vegum Steingríms Sigurðssonar listmálara, og rætt hefur verið um aðstöðu fyrir fleiri sýningar, og margskonar önnur afnot af þessu húsnæði HSK. Húsnæðisskort- ,,Skarphéðni“ bárust ýmsar góðar gjafir í sambandi við vígslu félagsheim- ilisins, m. a. málverk eftir Gísla Sig- urðsson sem hann gaf ásamt bræðrum sinum Birni og Jóni. SAMVINNA FÉLAGSHEIMILANNA í síðasta blaði var skýrt frá tillögu Kristjáns Ingólfssonar á sambandsstjórnarfundi í haust um stofnun félagsheimilaráðs. Hinn 14. des. sl. var boðað til fundar þeirra landssam- taka, er aðild eiga að félagsheimilum og var hann allvel sóttur. Kristján reifaði þar málið og urðu umræður talsverðar og undirtektir jákvæðar. Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi sat fundinn og veitti ítarlegar upplýsingar um félagsheimilasjóð o. fl. Fundargerð fund- arins var síðan send forráðamönnum allra félagsheimila ásamt greinargerð Kristjáns Ingólfssonar og bréfi, sem nefnd, kjörin á fundinum samdi. Sú nefnd, sem einnig á að semja drög að lögum fyrir væntanlegt félags- heimilaráð er skipuð þeim Óla Val Hanssyni (Búnaðarfél. ísl.), Baldur Óskarsson (ASÍ) og Jóhannesi Sigmundssyni (UMFÍ). — Þegar hafa borizt allmörg svör frá stjórnum félags- heimilanna og eru undirtektir mjög jákvæðar. Vonandi verður hægt að skýra frá frekari framgangi málsins bráðlega. 28 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.